13.1.2011 | 13:31
Steingrímur gríðarlega bjartsýnn/held að þeim sé að fækka sem eru honum sammála???
Innlent | mbl.is | 12.1.2011 | 23:28
Steingrímur J. Sigfússon formaður Vinstri grænna og Þuríður Backman þingmaður flokksins fluttu tölu og sátu fyrir svörum á fyrsta fundinum í fundarherferð VG um landið sem fram fór á Egilsstöðum í kvöld. Tíu manns sátu fundinn þar sem Steingrímur talaði um ríkisfjármálin og stöðu landsbyggðarinnar. Hann tók sérstaklega fram að hann væri gríðarlega bjartsýnn og að 2011 væri ár uppbyggingar.
og tók sérstaklega fram að hann væri gríðarlega bjartsýnn. Hann sagði að það yrði að viðhalda stöðugleika á vinnumarkaði og í pólitík næstu tvö til þrjú árin svo allt fari vel.
Aðeins var þjarmað að honum varðandi stöðu landsbyggðarinnar, niðurskurð og framkvæmdir í sveitafélaginu. Hann nefndi að ekki væri samstaða um að taka dýrari framkvæmdir á suðvesturhorninu fram fyrir vegabætur á landsbyggðinni. Hann lýsti því líka yfir að hann ætlaði ekki að selja í Landsbankanum á meðan hann væri fjármálaráðherra, að stefna sín væri að ríkið ætti einn kjölfestubanka og að hann ætlaði að styrkja sparisjóðina út á landi til þess að menn þyrftu ekki að sækja allt sitt fjármagn suður.
Steingrímur var líka gagnrýndur harkalega fyrir að allt vald væri að færast suður og voru nefnd dæmi um það. Spurt var eftir góðu vinstri-stefnunni og einn fundargestur benti á að Samfylkingin væri bara markaðsflokkur og ríkisstjórnin væri að stefna öllu í sama farið og var.
Steingrímur lauk fundinum á þeim orðum að rústabjörguninni væri nú að mestu lokið og nú væri hægt að fara að byggja upp.//////það er leiðinlegt að þurfa að vera ósammála S.J.S. um eginlega flest,sem hann segir Þarna og er að verja,auðvitað var þetta erfitt engin að gera litið úr því als ekki en aðferðirnar eru svo rangar sem getur verið !! ekki að segja að ekkert hafi verið gert en það er allt of litið og ekkert gert til að koma okkur i gang aftur verklega ,það vantar vinnu og fólkið þarf að lifa á hverju??? það vantar framkvæmdir sem skila okkur arði og framlegð og Hagvexti við biðum eftir því,en það er allt stoppað hja´V.G. ekki má virkja það verður að ger það svo eru nógir til að kaupa orkuna ekki endanlega Álver nema þessi 2 svo eitthvað allt annað,en meðan þetta verður svona er algjört stopp á allt,að láta bara peninga i sparisjóði uppá milljarða til hvers spyr maður bara/Halli gamli
Steingrímur gríðarlega bjartsýnn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Viðskipti
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
- Óttast að fólk fari aftur að eyða peningum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.