15.1.2011 | 01:00
Á Hraunið eftir yfirheyrslur/Við skulum öll hversu reið sem við erum muna að fólk er saklaust þar til sekt er sönnuð!!!
Innlent | mbl.is | 14.1.2011 | 23:54
Sigurjón Þ. Árnason og Ívar Guðjónsson, fyrrverandi forstöðumaður eigin viðskipta Landsbankans, voru yfirheyrðir klukkustundum saman í dag í tengslum við ætlaða markaðsmisnotkun Landsbankans. Þeir voru báðir úrskurðaðir í gæsluvarðhald í dag og voru því fluttir á Litla Hraun þegar yfirheyrslum lauk.
Yfirheyrslum yfir Sigurjóni og Ívari var lokið um sjöleytið en aðrir voru yfirheyrðir frammeftir kvöldi.
Að sögn Ólafs Þórs Haukssonar, sérstaks saksóknara, gengur rannsókn málsins vel en þó er of snemmt að segja nokkuð til um ákærur eða hvort krafist verður gæsluvarðhalds yfir fleirum. Vegna umfangs málsins segir Ólafur þó einsýnt að fleiri verði boðaðir í yfirheyrslur.///hefi verið að lesa nokkur blogg sem bókstaflega taka þessa men af lífi að manni finnst,það ber að tala varlega!! auðvitað er fólk reitt, og það skiljanlegt og margur er stórorður og allt það en það sem er staðreynd að það er engin sekur fyrr en sekt er sönnuð það er alvega mitt mottó og á að vara annarra,svo er það auðvitað Dómstólana dæma og rannskaka ,og við sem skrifum getum ekkert fullyrt ,nema þar fari ábyrgt tal fram/Halli gamli
Á Hraunið eftir yfirheyrslur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 1046584
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Fólk
- Lítil spenna fyrir nýjustu þáttum Harry og Meghan
- Kom aðdáendum í opna skjöldu
- McGregor mætti fyrir rétt
- Ætlar að gera dagatal eins og slökkviðsliðsmennirnir
- David Walliams þurfti að bæta öðrum viðburði við
- Sagður eiga í ástarsambandi við mun yngri konu
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
Athugasemdir
Þetta er ekki "fólk" lengur, það er búið að afsala sér þeim rétti.
Arngrímur Eiríksson (IP-tala skráð) 15.1.2011 kl. 04:59
Sigurjón digri missir þá af HM í handbolta. Æi, greyið karls ræfils garmurinn. Ljósi punkturinn í þessu fyrir hann er sá að hann kemur líklega til með að leggja aðens af og ekki er vanþörf á. Þetta er ekkert veislufæði sem þeir fá í steininum. En afhverju var manngarmurinn ekki búinn að flýja land eins og hitt glæpahyskið sem var við stjórn hrunbankana?
Guðmundur Pétursson, 15.1.2011 kl. 11:17
sá yðar sem syndlaus er kasti fyrsta steininum/Kveðja
Haraldur Haraldsson, 15.1.2011 kl. 16:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.