Innlent | mbl.is | 18.1.2011 | 16:33
Borgarstjórnarflokkur Sjálfstæðisflokksins segir að meirihluti Besta flokksins og Samfylkingarinnar hafi ekki treyst sér til að mótmæla fyrirhuguðum vegtollum á höfuðborgarsvæðinu á fundi borgarstjórnar í dag.
Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins hafi lagt fram tillögu þess efnis og viljað að borgarstjórn myndi senda ríkisstjórninni og Alþingi skýr skilaboð um að slík tvöföld skattheimta sé ekki sanngjörn gagnvart borgarbúum, en meirihlutinn hafi kosið að vísa tillögunni óafgreiddri til skoðunar hjá umhverfis- og samgönguráði. Þetta segir í tilkynningu frá borgarstjórnarflokki Sjálfstæðisflokksins.
Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks um ályktun borgarstjórnar vegna veggjalda er svohljóðandi:
Borgarstjórn skorar á ríkisstjórn og Alþingi að láta ekki verða af hugmyndum um að leggja á veggjald til viðbótar við þá skatta og gjöld sem íbúar greiða nú þegar. Borgarstjórn er ekki andsnúin því að veggjöld séu skoðuð sem fjármögnunarleið vegna samgöngumannvirkja, (t.d. í sérstökum tilvikum þegar íbúar hafa val um aðra akstursleið) en telur rangt að innheimta þann kostnað tvöfalt með hækkun skatta og sérstöku veggjaldi.
Hanna Birna Kristjánsdóttir oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn sagði í ræðu sinni nauðsynlegt að borgarstjórn bregðist við þeirri umræðu sem undanfarið hefur verið um sérstök veggjöld til viðbótar stöðugt hækkandi sköttum og gjöldum. Hún benti á höfuðborgarsvæðið hefði alltof lengi setið eftir við úthlutun fjármagns vegna samgöngubóta og að í vegaáætlun sem nær til ársins 2012 væri hlutfall höfuðborgarsvæðisins í þeirri úthlutun margfalt lægri en það sem eðlilegt gæti talist, þrátt fyrir að um 63% íbúa séu búsettir á þessu svæði.
Hanna Birna benti á að það væri óásættanlegt að íbúar þurfi að greiða vegatolla til viðbótar við þau gjöld sem núþegar eru innheimt með bifreiðar- og bensíngjöldum. ,,Það gengur einfaldlega ekki að ríkisvaldið komist upp með það að margskattleggja almenning í þessu landi, fyrst með því að hækka alla skatta og öll gjöld en síðan með því að bæta sérstöku veggjaldi ofaná. Vilji menn skoða það að fjármagna samgöngubætur með sérstöku veggjaldi verður það að gerast þannig að aðrir skattar lækki á móti. Núverandi ríkisstjórn virðist nú varla líkleg til þess./////þarna kemur i ljós samstaðan og hræðslan við ríkisstjórnina ekki spurning að þarna er varaformaðu samfylkingar sem stjórna málum!!! eða fara listamen þessir sem styðja þessa flokka og fl. aldrei útfyrir 101 eða hvað??? þetta er mjög svo alverlegt mál fyrir okkur öll sem erum bilandi og alla reyndar sem eitthvað fara og ferðast,enda ekki framkvæmanlegt als ekki/Halli gamli
Segja borgaryfirvöld ekki hafna veggjöldum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er þetta ekki staðfesting á því, sem komið hefur fram, að Landráðafylkingin hafi staðið að stofnun Bezta flokksins???????
Jóhann Elíasson, 18.1.2011 kl. 17:00
Þessir listamenn fara ekki út fyrir 101, svo það mætti þess vegna setja vegtolla milli póstnúmera fyrir þeim.
Ef fram fer sem horfir þá mun ríkið taka launin okkar og úthluta okkur matarmiðum í staðin.
Njáll (IP-tala skráð) 18.1.2011 kl. 17:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.