28.1.2011 | 04:34
Hefðu getað komist hjá hruninu/ skírslan mikið mynni en okkar,en kemst mikið að þvi sama!!!
Hefðu getað komist hjá hruninu
Viðskipti | mbl.is | 27.1.2011 | 16:39
Bandaríska rannsóknarnefndin um orsakir og aðdraganda fjármálakreppunnar vestra hefur skilað af sér skýrslu sinni. Í niðurstöðu nefndarinnar kemur meðal annars fram að hún telji að hægt hefði verið að komast hjá hruninu sem varð. Ekki voru þó allir nefndarmenn sammála.
Viðskipti | mbl.is | 27.1.2011 | 16:39
Bandaríska rannsóknarnefndin um orsakir og aðdraganda fjármálakreppunnar vestra hefur skilað af sér skýrslu sinni. Í niðurstöðu nefndarinnar kemur meðal annars fram að hún telji að hægt hefði verið að komast hjá hruninu sem varð. Ekki voru þó allir nefndarmenn sammála.
Nefndin var skipuð á fyrri hluta árs 2009, en hana skipuðu tíu einstaklingar með mismunandi bakgrunn. Ætlunin var að hún yrði óháð. Af tíu meðlimum sögðu fjórir sig hins vegar frá niðurstöðum skýrslunnar.
Í ljósi umfangs bandarísks efnahagslífs vekur athygli að skýrslan bliknar í samanburði við skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis hér á Íslandi, og er aðeins rúmar 500 síður.
Á meðal helstu niðurstaða nefndarinnar voru eftirfarandi:
- Koma hefði mátt í veg fyrir fjármálakreppuna.
- Víðáttumiklur brestir voru í löggjöf um og eftirliti með fjármálamörkuðum.
- Stjórnun, og einkum áhættustýring, stórra og kerfislega mikilvægra stofnana í fjármálakerfinu voru lykilástæða hrunsins.
- Gríðarleg skuldsetning, áhættusamar fjárfestingar og skortur á gagnsæi urðu til þess að stefna kerfinu í átt til glötunar.
- Stjórnvöld voru illa búin undir kreppuna, og ósamræmi í viðbrögðum þeirra jók á óvissu og óðagot á fjármálamörkuðum.
- Matsfyrirtæki brugðist illa, sem átti stóran þátt í því hvernig fór.
////skulum við ekki bara kannast við þetta !! en skírslan er margfalt mynni ,þetta okkar var svo stórt að það hálfa eða minna var nóg ,en þetta er samt það sama sem þerna kemur út að mestu,við hefðum getað sagt þetta i færri orðum og ekki verið með bara persónulegar ákúrur ein og við erum alltaf með/en svona er aðalatriðin krufin og það hefðum við geta gert/Halli gamli
Hefðu getað komist hjá hruninu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Pam Bondi næsti dómsmálaráðherra
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
Athugasemdir
Hva! hafa þeir ekki heyrt að þetta er Sjálfstæðisflokknum að kenna? Ætla þeir ekki að ákæra Geir Haarde?
Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir, 28.1.2011 kl. 06:26
Adda ,það er svo að ef þetta er bara sjálfstæðisflokk og Geir Haarde að kenna,var það ekki hann sem setti á neyðarlögin svo við misstum ekki peningana okkur í bönkunum,svo að er gleymt þegar gleypt er/og kæran svo kommarnir !!!
Haraldur Haraldsson, 28.1.2011 kl. 16:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.