8.2.2011 | 23:45
Björgunarsveitir kallaðar út/ Veðrið mjög slæmt víða,en við erum þessu vön,og hjálparsveitir öflugar!!!
Innlent | mbl.is | 8.2.2011 | 21:52

Í flestum tilvikum hafa björgunarsveitarmenn verið að festa lausar klæðningar og þakplötur á húsum og fjúkandi hluti, auk þess sem aðstoða hefur þurft bíla. Bátar hafa verið festir í höfnum en Landsbjörgu hafa ekki borist fregnir af miklu tjóni, enn sem komið er.
Vindhraði á mæli á Garðskaga á Reykjanesi sýndi 40 hnúta um áttaleytið í kvöld og allt að 54 hnúta í hviðum, sem samsvarar 100km/klst.
Aðspurð hvort aðstæður séu erfiðar fyrir björgunarmenn í svona veðrum segir Ólöf: Já, þetta geta alveg verið hættulegar aðstæður því fjúkandi hlutir geta verið stórhættulegir.
Enn víða óveður á vegum
Búið er að opna Hellisheiði, Þrengslin og Sandskeiði en þar er hálka og óveður samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Óveður er á Reykjanesbraut og á Kjalarnesi. Hálkublettir eru á flestum leiðum á Reykjanesi. Á Suðurlandi er hálka og óveður undir Eyjafjöllum og ekkert ferðaveður. Hálka og skafrenningur er í kringum Hellu. Víða er snjóþekja, hálka eða jafnvel þæfingsfærð í uppsveitum.
Á Vesturlandi eru hálkublettir og óveður undir Akrafjalli og á Holtavörðuheiði, einnig er óveður undir Hafnafjalli og þar er ekkert ferðaveður. Óveður og þæfingsfærð er á Fróðárheiði. Þungfært og skafrenningur er um Bröttubrekku. Á öðrum leiðum er hálka, snjóþekja og skafrenningur.
Á Vestfjörðum er víða hálka, hálkublettir og skafrenningur. Ófært er um Kleifaheiði, þungfært er um Klettsháls og þæfingsfærð er um Hálfdán og Mikladal.
Á Norðurlandi er hálka eða hálkublettir. Á Norðausturlandi er víða hálka, snjóþekja og skafrenningur. Ófært er um Hófaskarð.
Á Austurlandi er komið óveður á Vatnsskarð eystra og á Fjarðarheiði. Snjóþekja og skafrenningur er víðast hvar. Á Suðausturlandi er hálka og óveður er í Öræfum.//þetta er hið versta vaður sem hefur komið i vetur lægðirnar dýpka og það er ekki gott,þetta rífur allt og tætir en við erum vön þessu og verðum að læra að festa allt sem hlægt er Íslendingar,samt kemur þetta sumum á óvart þó sé varað við þessu aftur og aftur,en svona er þetta bara og er von á annarri lægð litið mynni á Föstudag,en Skip hljóta að fara i var vonandi eða bara halda sjó uppí vind eða lensa,eins og sagt er!! en vonandi að menn taki sig á og fari að trúa veðurlýsingum betur/Halli gamli
![]() |
Björgunarsveitir kallaðar út |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 1048604
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 64
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Gögnin eru tilbúin
- Dælubíll kallaður til vegna bílslyss í Laugardal
- Vindmyllur á traustum grunni
- Engin gagnabeiðni borist frá lögreglu vegna bruna
- Nokkrir dagar til eða frá skipti ekki höfuðmáli
- Vilja verknámshúsið sem fyrst
- Ríkisstjórnin hefur hvorki áhuga né metnað í menntamálum
- Skattahækkun á 6% þjóðarinnar
- Munu þurfa að greiða háar dagsektir
- Tilefni til að kalla öryggisráð saman við heimkomu
Erlent
- Bjarni var á gangi tveimur götum frá sprengingunni
- Sprengingin sögð tengjast glæpagengjum
- Trump skiptir um skoðun í málefnum Úkraínu
- Sprenging í Osló
- Trump og Selenskí funduðu í New York
- Sagði SÞ hafa fjármagnað árás á vestrænar þjóðir
- Borin er virðing fyrir Ameríku á ný
- Ákærði er hálfur Íslendingur
- Opna landamærin aftur eftir umdeilda heræfingu
- Einfalda reglur um leyfi að skjóta niður dróna
Fólk
- Þekktur handritshöfundur leiddur út í handjárnum
- Þarf að þora að vera asnalegur
- Simon Cowell nær óþekkjanlegur í nýju myndskeiði
- Obama-hjónin kvöddu sumarið á snekkju Spielbergs
- Poppstjörnur fengu höfðinglegar móttökur
- Starfsmenn veitingastaðar kærðir vegna meintrar vanrækslu
- Til helvítis og aftur til baka
- Fékk rándýra glæsikerru í 16 ára afmælisgjöf
- Manneskjan er eina tímavélin
- Myndaveisla: Birnir
Viðskipti
- Alvogen selt til Lotus
- Brim kaupir Lýsi hf. fyrir 30 milljarða
- Dr. Guðrún Johnsen fær prófessorsstöðu í fjármálum
- Unnur Helga nýr meðeigandi í Strategíu
- Þröngur stakkur segir SKE
- Guðrún Nielsen til fyrirtækjaráðgjafar Landsbankans
- Vilja virkja fjárfesta til þátttöku
- Syndis keypti sænskt netöryggisfyrirtæki
- Hvetur landsmenn til að velja indverskt
- Vélfag á barmi gjaldþrots og fer í mál við ríkið
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.