3.3.2011 | 17:13
Eistar setja upp rafbílakerfi/ þetta er einnig i gangi á Íslandi var kynnt á inn stöðinnu um dagin !!!!
Erlent | AFP | 3.3.2011 | 17:03
Eistnesk yfirvöld tilkynntu í dag að þau hyggist koma upp hleðslukerfi fyrir rafbíla um allt landið. Ríkisstjórnin samþykkti að selja 10 milljón ónýttar kolefniseiningar til japanska bílaframleiðandans Mitsubishi og verður ágóðinn nýttur til að koma rafbílakerfinu upp.
Kolefniseiningar eru viðmið sett af Evrópusambandinu til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda í iðnaði. Forsætisráðherra Eistlands, Andrus Ansip, segir að með því að selja 10 milljón kolefniseiningar skapist grundvöllur til að koma á stofn víðfeðmu innra kerfi fyrir rafbíla um allt Eistland. Yfirvöld munu festa kaup á 500 Mitsubishi i-MiEV rafbílum sem notaðir verða af opinberum starfsmönnum. Yfirvöld hafa einnig sett metnaðarfulla áætlun um stuðning við einkafyrirtæki um að uppfæra bílaflota sinn yfir í rafbíla.
Við vonumst til þess að fyrir árslok 2012 verði 1.000 rafbílar á götum Eistlands," segir Ansip. 250 rafhleðslustöðvar verða settar upp vítt og breitt um landið og þar verður hægt að hlaða rafhlöður bílanna upp í 80% hleðslu á innan við 30 mínútum. Þetta er mikið frumkvöðlastarf. Framtíðin mun leiða í ljós hvort og hvenær rafbílar verða í almennri notkun en þetta mun hjálpa okkur að fjölga þeim verulega í Eistlandi og spara mikla orku," hefur Afp eftir iðnaðarráðherranum Juhan Parts. /////þetta mjög gott framtak hjá Eistum !!!og við erum að gera það sama,eða svo sá ég á inn stöðinni um daginn og er það einkafyrirtæki íslenskt en man ekki nafnið, en það mun raffvæða her um allt land og selja rafbila í næstu árum/Halli gamli
Eistar setja upp rafbílakerfi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.