Innlent | mbl.is | 10.3.2011 | 10:25

Ásgeir segir að þegar húsvörður Klébergsskóla hringdi eftir snjóruðningi í morgun til að hreinsa aðkomu og bílastæði við skólann hafi hann fengið þau svör að snjóruðningstæki Kjalnesinga hefði verið sent niður í bæ til að moka íbúðargötur í 101.
Ásgeir sagði að í morgun hefði skólabíllinn ekki leiðar sinnar og nánast verið ófært fyrir strætóinn við Olís sjoppuna. Þá hefði verið ófært fyrir litla bíla á stofnbrautinni milli Búagrundar og Helgugrundar. Ásgeir sagði óánægður með að verið væri að skerða þjónustu við Kjalnesinga. Íbúafjöldi þar hefði á nokkrum árum tvöfaldast, en samt væri verið að draga úr þjónustu.
Eftir miklar kvartanir frá Kjalnesingum í morgun var ákveðið að senda tæki til að moka götur í hverfinu.
Ásgeir sagði slæmt að ekki skuli vera hægt að treysta því að sá samningur sem gerður var þegar var þegar Kjalarnes og Reykjavík voru sameinuð væri virtur. Hann ætlar í dag að ræða þetta mál við formann Sambands íslenskra sveitarfélaga. //////það er allt á sömu bókina lært með þessi stjórnin Borgar okkar ,ekkert i lagi nema sætin undir rassgati á þeim og launin,allt annað er komið i kaos og vel það,það er svo að eþssir menn ráða ekki við neitt verkefni það er ekki furða!!! þeir kunna ekkert nema rifa kjaft og segja þetta er bara svon!! vitið Þið akki hvað kom fyrir kreppan!!!Við borgarbúar verðum að segja hingað og ekki lengra og koma þessum óábyrga meirihluta frá hvað sem það kostar/Halli gamli
![]() |
Ófærð á Kjalarnesi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 1047479
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Missti líklega stjórn á jepplingnum í hálku
- Þorum ekki alveg að segja það strax að þetta sé búið
- Engin umræða farið fram um viðbrögð Íslands
- Höfðu ekki ímyndunarafl í svona mikinn mun
- Vill að námsmenn fái styrki á hverri önn
- Kom í leitirnar sjö árum eftir hvarfið
- Flaggað alla daga ársins
- Gætum átt von á óvæntum atburðum
- Auðlindagjald á Þingvelli óheimilt
- Samið við bankana um stuðningslán til rekstraraðila í Grindavík
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.