Innlent | mbl.is | 12.4.2011 | 14:23
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, sagði á Alþingi í dag að hann myndi leggja fram tillögu á Alþingi um vantraust á ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grænna. Hann sagði nauðsynlegt að boða til nýrra kosninga.
Ríkisstjórnina skortir stuðning og ríkisstjórnina skortir traust fólksins í landinu. Hún forgangsraðar ekki í þágu Íslendinga. Hana skortir framtíðarsýn og hana skortir skilning á því að í mannauði þjóðarinnar felast verðmæti. Það eru verðmæti sem við þurfum að virkja. Það eru hagsmunir þjóðarinnar að það verði boðað til kosninga sem fyrst. Það mun tryggja traust milli þings og þjóðar við lausn þess máls sem hér er á dagskrá, en það mun ekki síður endurvekja traust á þessari mikilvægu og valdamestu stofnun landsins. Þess vegna verðum við að ganga til kosninga. Ég mun leggja fram vantrausttillögu á ríkisstjórnina í dag, sagði Bjarni.
Tillaga um vantraust kom síðast fram á Alþingi í nóvember 2008, þegar formenn stjórnarandstöðunnar báru fram tillögu um vantraust á ríkisstjórn Geirs H. Haarde. Tillagan var felld.///Maður sér ekki annað i stöðunni því miður!! þetta gengur ekki lengur að atvinnuleysi og framkvæmdaleysis verði áfram og alskona mála rædd dag eftir dag til að vinna að gæluverkefnum ESB og ríkisstjórnar til meiri hafta og einræðis en ekki lýðræðis/þetta er nauðsyn ekki annað,ef bjarga á málum ,ekki spurning um það!!!/Halli gamli
Tillaga um vantraust lögð fram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.