14.4.2011 | 17:25
Enn allt á huldu í Karphúsinu/Er það ekki á Jóhönnu sem stendur ????
Innlent | mbl | 14.4.2011 | 17:03
Aðilar vinnumarkaðarins hafa fundað í Karphúsinu í allan dag með fulltrúum stjórnvalda um gerð nýrra kjarasamninga. Það er allt á huldu um það hvort samningar nást, segir Vilmundur Jósefsson, formaður Samtaka atvinnulífsins, í samtali við mbl.is.
Aðspurður segir Vilmundur að framkvæmdapakkinn sé enn í lausu lofti, en samgöngupakkinn svokallaði sé algjörlega nauðsynlegur til þess að við sjáum fram á eitthvað - þó ekki nema bara fyrir byggingariðnaðinn og jarðvinnuverktaka.
Vilmundur segir að menn séu einnig að takast á um atvinnutryggingargjaldið og sjávarútvegsmálin. Þannig að það stendur ennþá mikið út af borðinu. Við þurfum að fá frekara útspil.
Fundað með forsætis- og fjármálaráðherra
SA fundaði með Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra og Steingrími J. Sigfússyni fjármálaráðherra í Stjórnarráðinu fyrir hádegi í dag. Það kom afskaplega lítið fram. En það er alltaf hreint góð byrjun þegar fólk er farið að viðurkenna að það sé nauðsynlegt að taka á vandanum, segir Vilmundur.
Aðspurður segir hann að Jóhanna hafi sagst ætla að ræða við bakland sitt og skoða málin frekar. Það sé hins vegar ljóst að útspil stjórnvalda verði að koma sem fyrst því.
Ef það kemur ekki neitt sem er ásættanlegt þá förum við bara í skammtímasamning. Menn muni hins vegar reyna til þrautar að ná samningi til þriggja ára.
Fulltrúar ASÍ áttu fund með fjármálaráðherra eftir hádegi, en skv. heimildum mbl.is var sá fundur árangursríkur.
Ákvörðun mun liggja fyrir á morgun
Á morgun er dagurinn sem verður tekin ákvörðun um það hvor leiðin verður farin. Við, að sjálfssögðu, veljum frekar að fara skynsamlegu leiðina og fara þessa atvinnuleið.
Vilmundur segir að sú vinna sem hafi farið fram í dag miðist við gerð kjarasamninga til næstu þriggja ára. Staðan sé hins vegar óljós og beðið sé eftir útspili frá ríkisstjórninni.///////Ein og sagt er stendur þetta á Jóhönnu og Steingrími og c/o ekki á huldu,en það er á huldu ekki spurning !!! þessi mal sem við vorum að hlust a´i gær í umræðunum i sjónvarpi voru að allt væri i fullum gangi samningar og allt er liti að því ,en þa´fylgir böggull samrifin þegar kemur að efndunum þar stendur hnífurinn i kúnni,ekki spurning um það,Þessi ríkisstjórn er erfið að koma til baka með það sem hún ætlar að gera að við sjáfarútveginn eyðileggja hann alveg og svo lífeyrir sama fyrir alla og einnig persónufrádráttinn sem er okkur helsta kjarabót allavega þeirra sem minna hafa og meðal,en þetta skírist allt á morgun segir Vilmundur, og treysti ég og fleiri honum vel til að láta sig ekki .þarna fyrir hönd beggja S.A.og okkar sem þykkjum launin/Halli gamli
Enn allt á huldu í Karphúsinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 1046584
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.