12 milljarða endurgreiðsla/hvenær kemur að hinum sem tóku innlend lán í bönkum,sem hækkuðu um 30-40% við hrunið???

12 milljarða endurgreiðsla
Innlent | mbl.is | 21.4.2011 | 18:22

Mynd 487258Seðlabanki Íslands segir að áætlað sé að heimili sem hafi tekið lán sem tengd hafi verið gengi erlendra gjaldmiðla fái um 8,5 milljarða kr. endurgreidda frá lánafyrirtækjum, sem að stærstum hluta hafi komið til greiðslu í lok síðasta árs. Einnig verði sérstök vaxtanðurgreiðsla. Nemur því heildarupphæðin 12 milljörðum.

Þetta kemur fram í nýjasta hefti Peningamála SÍ.

Þar segir að fjármálaleg skilyrði heimila séu enn erfið þótt úrlausn á samningum um gengistryggð lán lækki eflaust  greiðslubyrði margra heimila, auk þess sem fjöldi þeirra hafi fengið endurgreiðslu á ofteknum greiðslum frá lánafyrirtækjum og niðurfærslu á lánum.

„Áætlað er að heimili sem tóku lán sem tengd voru gengi erlendra gjaldmiðla fái um 8,5 ma.kr. endurgreidda frá lánafyrirtækjum sem að stærstum hluta komu til greiðslu í lok síðasta árs. Einnig verður sérstök vaxtaniðurgreiðsla greidd á árunum 2011 og 2012. Fjárhæðin miðast við 0,6% af eftirstöðvum lána vegna íbúðakaupa, eins og þær eru í árslok 2010 og 2011. Vaxtaniðurgreiðslan er ekki tekjutengd en takmarkast við hreina eign viðkomandi. Gert er ráð fyrir að heildargreiðslan nemi um 12 ma.kr.“/////þetta er gott svo langt sem það nær!!! en hvenær kemur að hinum sem tóku bara lán í íslenskum peningum um sama leyti og þetta hækkaði i hruninu ein og hitt um 30-40% þetta ber að leiðrétta ekki spurning,það er svo að bankarnir eig að greiða þetta til baka til lántaka að mestu eða öllu ,við eigum þen rétt og viljum það!!!!!/Halli gamli


mbl.is 12 milljarða endurgreiðsla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Hrellir

Haraldur, láttu okkur endilega vita ef þú veist um einhverja sem hafa fengið endurgreitt vegna ólögmæts gengistryggðs húsnæðisláns. Mig grunar að það þurfi að leita nokkuð lengi að þeim.

Sigurður Hrellir, 21.4.2011 kl. 20:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson Innfæddur Reykvikingur og foreldrar minir báðir fæddir i Rvik,Er bara sæmilega virðulegur eldri Borgari og var áður Verksmijustjóri í Málnigarverksmiðju hjá Slippfelaginu i Rvik h/f Stofnað 1902 vann þar i 46 ár!!! geri aðrir betur!!!!Hefi mikin áhuga á Stjórnmálum og þjóðmálum yfirleitt!!!En hefi bara barnaskólapróf,er það ekki Lásy eins og börnin segja????En eg er lika Sjálfstæður Sjálfstæðismaður!!! með fyrirvara um að við göngum ekki i ESB!!! bara als ekki  !!!, svo og einnig allt sem kemur að sjálfstæði þjóðar vorar,og er það ekki gott!!!!!
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 49
  • Frá upphafi: 1045715

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 46
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband