5.5.2011 | 13:35
Aukafundur í ríkisstjórn um veiðistjórn/Vonandi að menn komist að sáttarleiðinni,en ekki allt í uppnám!!!
Innlent | Morgunblaðið | 5.5.2011 | 5:30
Drög sjávarútvegsráðherra að nýjum frumvörpum um stjórn fiskveiða verða rædd á aukafundi ríkisstjórnar síðdegis í dag. Jón Bjarnason, sjávarútvegsráðherra, fer með málið, en upp á síðkastið hefur Jóhanna Sigurðardóttir þrýst mjög á framgang málsins.
Annars vegar er um að ræða umfangsminna frumvarp til skemmri tíma m.a. með hækkun á veiðigjaldi, aukningu til strandveiða og til byggða og takmörkunum á tegundatilfærslum. Sú breyting yrði á pottakerfinu að til jöfnunar kæmi framlag úr öllum tegundum í aflamarki. Kvótaaukning í haust færi að hluta í potta. Þetta frumvarp tæki gildi með fiskveiðiárinu, sem hefst 1. september næstkomandi.
Hins vegar heildstætt frumvarp sem miðað er við að verði rætt í ríkisstjórn, en fari síðan til þingsins og í umsagnar- og vinnslufarveg á þeim vettvangi. Nú eru aðeins tæpir fjórir mánuðir eftir af þessu fiskveiðiári.
Í fréttaskýringu um mál þetta í Morgunblaðinu í dag kemur m.a. fram, að stjórnarþingmaður, sem rætt var við í gær, sagðist telja að vinna við gerð frumvarps um fiskveiðistjórnun hefði gengið ótrúlega hægt. Nú væru liðnir tæpir átta mánuðir síðan sáttanefndin svokallaða hefði skilað af sér. Ljóst væri að ekki væri einhugur í þingflokkum stjórnarinnar um málið, en í sáttanefndinni hefðu línur verið lagðar.///við verum bara að vona að þau ber gæfu til að fara fyrri leiðina og semja um þetta og auka kvóta og borgun fyrir leiguna aukist til okkar allra sem eigum kvótan ,því um það er ekki deilt,en það að bylta öllu er alveg til að setja allt á hausinn en ekkert annað það verður að fara bil beggja,landið okkar og frelsi er undir,við megum ekki við því að bylta heldur barlaga af því margt em ekki er gott og getur lagst ekki spurning að það er hægt ef vilji er fyrir hendi/Halli gamli
Aukafundur í ríkisstjórn um veiðistjórn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.11.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.