Innlent | mbl.is | 4.5.2011 | 15:29
Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, sagði á Alþingi, að það væri ekki boðlegur málflutningur á Alþingi, að halda því fram að forsætisráðherra væri að taka sér alræðisvald með frumvarpi um Stjórnarráð Íslands, sem nú er til meðferðar.
Ég tel að þingmaður sem heldur slíku fram verði að rökstyðja það," sagði Jóhanna. Hverslags bull er slíkur málflutningur, þetta er bara ekki boðlegt hérna í sölum Alþingis." Sagði Jóhanna að verið væri með frumvarpinu að styrkja stjórnsýsluna og skapa nauðsynlegan sveigjanleika.
Jóhanna var að svara Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, formanni Framsóknarflokksins, sem sagði, að frumvarpið væri uml að leggja Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, niður.
Þá sagði Sigmundur Davíð, verið væri að taka vald frá þinginu og færa það til framkvæmdavaldsins. Sé forsætisráðherra falið vald til að færa verkefni á milli ráðuneyta eftir því sem ráðherrann teldi henta. Í raun má segja að forsætisráðherrann sé einn orðinn yfirráðherra og hinir ráðherrarnir einskonar aðstoðarráðherrar," sagði Sigmundur Davíð.
Varðandi rökstuðning fyrir orðum sínum um að verið væri að auka völd framkvæmdavaldsins sagðist Sigmundur Davíð geta vísað í orð sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, sem hefði farið yfir þetta allt saman í gærkvöldi. Er forsætisráðherra að halda því fram að ráðherra í sinni eigin ríkisstjórn sé að bulla?" spurði Sigmundur Davíð.
Jóhanna sagði að svipað stjórnsýslufyrirkomulag, og gert væri ráð fyrir í frumvarpinu, gilti í sjö af nágrannalöndum Íslands, þar á meðal í Danmörku og Noregi. Það er ótrúleg umræða sem fer fram hér um nákvæmlega þá hluti, sem frumvarpið gengur ekki út á," sagði Jóhanna.///manni sýnist að Jóhanna Forsætisráðherra stefni að einræði ,það sést ekkert annað þarna í hennar er athöfunum ekkert annað en að styra öllu og öllum ,það er hennar mottó ekki spurning um það þar til við komumst i ESB að hennar tilstylli og það skal takast eins og hennar flokksmenn vilja og fleiri,þetta er ekki hægt að liða og menn verð að standa þarna saman og eyðileggja þennan tilgang hennar og c/o/Halli gamli
Ekki boðlegt í sölum Alþingis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Fólk
- Harry alltaf einn á ferð
- Diddy óskar eftir að losna í þriðja sinn
- Lítil spenna fyrir nýjustu þáttum Harry og Meghan
- Kom aðdáendum í opna skjöldu
- McGregor mætti fyrir rétt
- Ætlar að gera dagatal eins og slökkviðsliðsmennirnir
- David Walliams þurfti að bæta öðrum viðburði við
- Sagður eiga í ástarsambandi við mun yngri konu
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.