Smyr sér hatt og étur hann/maður er eiginlega jafn hissa og Páll Óskar!!,nema von okkar var meiri en hans!!!

Smyr sér hatt og étur hann
Innlent | mbl.is | 10.5.2011 | 21:35

Poppkóngurinn Páll Óskar. „Það geta allir unnið þessa keppni og þetta sýnir að það má ekki gefast upp fyrr en eftir síðasta umslag,“ segir Páll Óskar Hjálmtýsson sem sagði fyrr í dag að hann skyldi éta hattinn sinn ef Ísland kæmist áfram. Í kvöld sagðist hann ætla „smyrja hattinn sinn og éta hann með glöðu geði.“
„Ég átti alls ekki von á þessu, hélt að við værum að fara drukkna í þessum riðli,“ segir Páll Óskar og bætir við að úrslitin hafi komið honum sérstaklega ánægjulega á óvart.

Páll bendir á hvaða þjóðir sátu eftir, s.s. Tyrkland, Armenía og Albanía, sem voru taldar mjög líklegar til að komast áfram. Auk þess er hann ánægður með hvaða þjóðir komust áfram sem ekki voru taldar neitt svakalega líklegar til þess. „Það kom á óvart að Finnland komst áfram og Litháen og reyndar Sviss líka, hún söng þetta mjög vel og virkaði svolítið eins og sæta stúlkan í næsta húsi.“

Páll Óskar var búinn að spá fyrir um hvaða þjóðir kæmust áfram og hafði hann sex þjóðir réttar en fjórar vitlausar. Það er sama hlutfall og í þáttunum Alla leið á RÚV.

Að endingu bendir Páll á, að hann verður í viðtali á Bylgjunni í fyrramálið og reiknar hann með að snæða hatt sinn í beinni útsendingu.////Maður verur að segja eins og Páll Óskar að maður var ekki viss,enn við her á mínu heimili vorum samt vonbetri en hann,sennilega mikið !!svo er ekki frítt  við að tár hafi sést i hvarmi hérna einnig !!!!,og er það nema von spennan var i hámarki þarna no 9 og við að fríka út en það kom,og það mikið gott /Halli gamli 


mbl.is Smyr sér hatt og étur hann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson Innfæddur Reykvikingur og foreldrar minir báðir fæddir i Rvik,Er bara sæmilega virðulegur eldri Borgari og var áður Verksmijustjóri í Málnigarverksmiðju hjá Slippfelaginu i Rvik h/f Stofnað 1902 vann þar i 46 ár!!! geri aðrir betur!!!!Hefi mikin áhuga á Stjórnmálum og þjóðmálum yfirleitt!!!En hefi bara barnaskólapróf,er það ekki Lásy eins og börnin segja????En eg er lika Sjálfstæður Sjálfstæðismaður!!! með fyrirvara um að við göngum ekki i ESB!!! bara als ekki  !!!, svo og einnig allt sem kemur að sjálfstæði þjóðar vorar,og er það ekki gott!!!!!
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 1046584

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband