Erlent | mbl.is | 30.5.2011 | 20:00
Þingmenn VG hafa lagt fram tillögu til þingsályktunar á Alþingi um að Ísland segi sig úr Atlantshafsbandalaginu.
Fyrsti flutningsmaður tillögunnar er Guðfríður Lilja Grétarsdóttir. Þeir þrír þingmenn sem sögðu sig úr þingflokki í vetur standa að tillögunni með þingmönnum VG.
Ísland gekk í Atlantshafsbandalagið þegar kalda stríðið var í algleymingi og heimsmyndin dregin skörpum skilum milli tveggja andstæðra fylkinga. Stórveldin, Bandaríkin og Sovétríkin, standa nú ekki lengur með vopnabúr sín hvort á móti öðru heldur hafa hagsmuna- og hernaðarátök á heimsvísu tekið á sig gjörbreytta mynd.
Atlantshafsbandalagið hefur einnig tekið miklum breytingum í tímans rás en þó ekki með þeim hætti sem eðlilegt hefði verið í ljósi breyttrar skipanar heimsmála. Í stað þess að slíðra sverðin í þágu friðar við lok kalda stríðsins hefur Nató farið í útrás með gríðarlegri hernaðaruppbyggingu um víða veröld.
Bandalagið er löngu hætt að skilgreina sig sem einungis bandalag um sameiginlegar varnir aðildarríkja. Í stað þess að horfa til beinnar árásar á eitthvert aðildarríkja bandalagsins, og skuldbindingar annarra aðildarríkja að hrinda slíkri árás, er nú litið á meinta ógn við einstök aðildarríki sem ógn og jafnvel árás á önnur. Með túlkun bandalagsins á ógn við öryggi um víða veröld fylgir nær opin heimild um hernaðaríhlutun, enda beitir Nató sér um heim allan í mun ríkari mæli en áður. Sú hefð hefur nú fest sig í sessi að Atlantshafsbandalagið taki við herleiðöngrum og stríðsbrölti forusturíkja sinna. Má færa fyrir því sterk rök að bandalagið sé herskárra og háskalegra en nokkru sinni fyrr, segir í greinargerð með tillögunni.///Við sem eldri erum vitum þetta allt og það er svo að kommarnir eru að taka völdin aftur þar bæði i V.G. og Samfylginguni því miður ,en svo er það og ekkert við þessu að gera nema vorkenna þeim sem vilja ekki vera i þessu bandalagi ,sem er auðvitað kannski umdeilanlegt en við erum samt þar með vinaþjóðum sem við viljum starfa með,en auðvitað margt umdeilt sem þeir hafa gert uppa´siðkastið en við bara gagrínum en förum ekki i fýlu það er svo margir sem ekki vilja hafa hemil á´einræðisríkjum að bandalag verður að vera um það/Halli gamli
Tillaga um úrsögn úr Nató | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.