Skjálftar mældust við Kötlu
Innlent | mbl.is | 2.6.2011 | 22:36
Tveir skjálftar upp á 3,1 og 2,3 mældust í Mýrdalsjökli í grennd við Kötlu á sjöunda tímanum í kvöld. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands er þó ekki endilega talið að um eiginlega jarðskjálfta sé að ræða, enda mældust þeir á 0,0 km dýpi og 1,1 km dýpi.
Innlent | mbl.is | 2.6.2011 | 22:36

Hugsanlega sé frekar um að ræða íshrun, að sögn veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. Hann segir að einnig verði að líta til gæða gagna á vef Veðurstofunnar en þau eru 90% og 83% á umræddum skjálftum.
Enginn órói er á svæðinu og því virðist engin hætta á að Katla bæri á sér, alla vega í bráð.////Þetta þarf ekkert að vera neitt alvarlegt og vonandi ekki ,fáum ekki sjokk yfir þessu og verum bara róleg///Halli Gamli
![]() |
Skjálftar mældust við Kötlu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Halli. Ég stend í þeirri trú að þetta mikla Grímsvatnagos hafi létt á þrýstingnum í Heklu.
Svo man ég ekki betur en að skjálftar hafi mælst fyrir norðan fyrir stuttu síðan, man ekki alveg hvar. Ég er meira að velta því fyrir mér, hvað þar sé í gangi.
Og svo segja fræðingarnir að kominn sé tími á Heklu, svo ekki er ólíklegt að hún verði næst á dagskrá.
Ferðamenn geta átt von á óvæntri upplifun af gosi, þegar þeir koma til Íslands. Það þarf að gera áætlun um hvernig eigi að sinna ferðamönnum, sem teppast í einhvern smátíma vegna eldgosa.
T.d. safna þeim ferðamönnum í rútur og keyra þá vestur á firði eða eitthvert sem ekki er eldgos, svo þeir getið notið þess aukatíma sem þeir þurfa að teppast hér. Er það ekki nauðsynlegt, og gæti orðið góð viðbót við fríið, í staðin fyrir neikvæða upplifun af að teppast? Það spyrst líka út hvernig aðbúnað ferðamenn hafa í töf af þessu tagi, og fólk hræðist síður að koma hingað, vegna eldgosa.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 3.6.2011 kl. 08:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.