13.6.2011 | 23:52
Spáir grísku þjóðargjaldþroti/þetta er að verða sagan endalausa,eða hverjum á að trúa???
Viðskipti | mbl.is | 13.6.2011 | 23:15

Þannig hefur matsfyrirtækið lækkað matið niður úr B í CCC og er ákvörðunin m.a. rökstutt með því að líklegt sé að landið fari að minnsta kosti einu sinni í greiðsluþrot fyrir 2013.
Fjallað er um málið á vef breska útvarpsins, BBC, en þar segir að grísk stjórnvöld hafi brugðist við niðurfærslunni með þeim orðum að matsfyrirtækið horfi framhjá viðleitni stjórnvalda í Aþenu til að tryggja endurfjármögnun á skuldum.
Segir þar jafnframt að líklegt sé að Evrópusambandið muni beita sér fyrir endurskipulagningu skulda líkt og þegar ríki lendi í greiðslufalli. Það muni aftur þýða að skilmálarnir verði verri fyrir lánveitendur en fram þessu.
En Grikkir fengu sem kunnugt er neyðaraðstoð frá Evrópusambandinu síðasta sumar vegna greiðsluerfiðleika ríkissjóðs.//////// maður veit ekki hverju trúa þarna,þetta er að verða sagan endalausa ,en þetta sannar okkur samt mikið, að það varð heimskreppa!!!! sem verið er samt af vinstri mönnum hérna !!!að það hafi bara verið kreppa hér vegna 18 ára valda sjálfstæðismanna!!!og trúi því hver sem vill???og ráðist á kapitalisman og hann tekin af lífi sem slíkur,en alt er best auðvitað í hófi!!!Sósalistin einnig og kratisman líka þetta er allt gott svona með,en sjalstæðið samt best með samvinnustefnu,en aftur að kreppunni þar eru Írar og Grikkir og fleiri tæpir og ekki víst að þeir hafi þetta af,en við gerum það ef rétt er farið að,og við förum að farmkvæma og gera eitthvað til þessa ,annars ef sömu stefnu verur fylgt er þetta dauðadæmt/Halli Gamli
![]() |
Spáir grísku þjóðargjaldþroti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 1048604
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 64
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Gögnin eru tilbúin
- Dælubíll kallaður til vegna bílslyss í Laugardal
- Vindmyllur á traustum grunni
- Engin gagnabeiðni borist frá lögreglu vegna bruna
- Nokkrir dagar til eða frá skipti ekki höfuðmáli
- Vilja verknámshúsið sem fyrst
- Ríkisstjórnin hefur hvorki áhuga né metnað í menntamálum
- Skattahækkun á 6% þjóðarinnar
- Munu þurfa að greiða háar dagsektir
- Tilefni til að kalla öryggisráð saman við heimkomu
Erlent
- Bjarni var á gangi tveimur götum frá sprengingunni
- Sprengingin sögð tengjast glæpagengjum
- Trump skiptir um skoðun í málefnum Úkraínu
- Sprenging í Osló
- Trump og Selenskí funduðu í New York
- Sagði SÞ hafa fjármagnað árás á vestrænar þjóðir
- Borin er virðing fyrir Ameríku á ný
- Ákærði er hálfur Íslendingur
- Opna landamærin aftur eftir umdeilda heræfingu
- Einfalda reglur um leyfi að skjóta niður dróna
Fólk
- Þekktur handritshöfundur leiddur út í handjárnum
- Þarf að þora að vera asnalegur
- Simon Cowell nær óþekkjanlegur í nýju myndskeiði
- Obama-hjónin kvöddu sumarið á snekkju Spielbergs
- Poppstjörnur fengu höfðinglegar móttökur
- Starfsmenn veitingastaðar kærðir vegna meintrar vanrækslu
- Til helvítis og aftur til baka
- Fékk rándýra glæsikerru í 16 ára afmælisgjöf
- Manneskjan er eina tímavélin
- Myndaveisla: Birnir
Viðskipti
- Alvogen selt til Lotus
- Brim kaupir Lýsi hf. fyrir 30 milljarða
- Dr. Guðrún Johnsen fær prófessorsstöðu í fjármálum
- Unnur Helga nýr meðeigandi í Strategíu
- Þröngur stakkur segir SKE
- Guðrún Nielsen til fyrirtækjaráðgjafar Landsbankans
- Vilja virkja fjárfesta til þátttöku
- Syndis keypti sænskt netöryggisfyrirtæki
- Hvetur landsmenn til að velja indverskt
- Vélfag á barmi gjaldþrots og fer í mál við ríkið
Athugasemdir
Kæri Halli
Það er von að þér finnist sagan endalaus. Við vitum að gæfa okkar í framtíð ræðst af gerðum okkar í nútíð. Það er auðveldara að tapa gæfunni en byggja hana upp. Við höfum reist hér ríkt og vel menntað samfélag. Það höfum við gert vegna þess auðs sem viðskiptafrelsi og markaður hefur gefið okkur. Eftir hrunið tala allir niður frjálsan markað af því að eftirlitiið brást. Slíkur umsnúningur gæti orðið okkar þjóðarógæfa.
Jón Sigurgeirsson , 15.6.2011 kl. 16:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.