13.6.2011 | 23:52
Spáir grísku þjóðargjaldþroti/þetta er að verða sagan endalausa,eða hverjum á að trúa???
Viðskipti | mbl.is | 13.6.2011 | 23:15
Matsfyrirtækið Standard & Poor's hefur lækkað lánshæfismat Grikklands og vermir landið nú neðsta sæti matsfyrirtækisins yfir lánshæfi ríkja. Telur matsfyrirtækið allt benda til að Grikkland fari í greiðsluþrot.
Þannig hefur matsfyrirtækið lækkað matið niður úr B í CCC og er ákvörðunin m.a. rökstutt með því að líklegt sé að landið fari að minnsta kosti einu sinni í greiðsluþrot fyrir 2013.
Fjallað er um málið á vef breska útvarpsins, BBC, en þar segir að grísk stjórnvöld hafi brugðist við niðurfærslunni með þeim orðum að matsfyrirtækið horfi framhjá viðleitni stjórnvalda í Aþenu til að tryggja endurfjármögnun á skuldum.
Segir þar jafnframt að líklegt sé að Evrópusambandið muni beita sér fyrir endurskipulagningu skulda líkt og þegar ríki lendi í greiðslufalli. Það muni aftur þýða að skilmálarnir verði verri fyrir lánveitendur en fram þessu.
En Grikkir fengu sem kunnugt er neyðaraðstoð frá Evrópusambandinu síðasta sumar vegna greiðsluerfiðleika ríkissjóðs.//////// maður veit ekki hverju trúa þarna,þetta er að verða sagan endalausa ,en þetta sannar okkur samt mikið, að það varð heimskreppa!!!! sem verið er samt af vinstri mönnum hérna !!!að það hafi bara verið kreppa hér vegna 18 ára valda sjálfstæðismanna!!!og trúi því hver sem vill???og ráðist á kapitalisman og hann tekin af lífi sem slíkur,en alt er best auðvitað í hófi!!!Sósalistin einnig og kratisman líka þetta er allt gott svona með,en sjalstæðið samt best með samvinnustefnu,en aftur að kreppunni þar eru Írar og Grikkir og fleiri tæpir og ekki víst að þeir hafi þetta af,en við gerum það ef rétt er farið að,og við förum að farmkvæma og gera eitthvað til þessa ,annars ef sömu stefnu verur fylgt er þetta dauðadæmt/Halli Gamli
Spáir grísku þjóðargjaldþroti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kæri Halli
Það er von að þér finnist sagan endalaus. Við vitum að gæfa okkar í framtíð ræðst af gerðum okkar í nútíð. Það er auðveldara að tapa gæfunni en byggja hana upp. Við höfum reist hér ríkt og vel menntað samfélag. Það höfum við gert vegna þess auðs sem viðskiptafrelsi og markaður hefur gefið okkur. Eftir hrunið tala allir niður frjálsan markað af því að eftirlitiið brást. Slíkur umsnúningur gæti orðið okkar þjóðarógæfa.
Jón Sigurgeirsson , 15.6.2011 kl. 16:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.