16.6.2011 | 15:41
57,3% segjast andvíg ESB aðild/væri ekki nær að segja 60-70% !!!!!!
Innlent | mbl.is | 16.6.2011 | 14:16
Niðurstöður könnunar sem gerð var af Capacent Gallup fyrir Heimssýn sýna að þjóðin er afgerandi andvíg aðild að Evrópusambandinu. Þegar litið er til þeirra er tóku afstöðu með eða á móti aðild, segjast 57,3 prósent aðspurðra vera andvíg aðild
landsins að Evrópusambandinu en 42,7 prósent eru fylgjandi.
Könnunin byggir á svörum 589 einstaklinga og var spurt ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) aðild Íslands að Evrópusambandinu (ESB)?
Eftirfarandi er heildarskipting svara. Þeir sem segjast vera alfarið, mjög eða frekar andvíg aðild eru 50,1 prósent. Þeir sem eru hvorki hlynntir né andvígir aðild eru 12,6 prósent og 37,3 prósent segjast vera alfarið, mjög eða frekar hlynnt aðild.
Könnunin mældi viðhorf til aðildar á tímabilinu mars til júní.////'Eg trúi ekki svona könnun ,þetta er ekki rétt,það eru ekki nema um 35 hámark sem þetta vill i ESB og selja okkur þarna inn!! og frelsið i leið og borga miljarða með okkur,og svo er 17 Júni okkar þjóðhátiðardagur notaður i samninga!!! er hægt að ganga lengra i vitleysunni,nei við látum ekki frá okkar fiskin landbunaðan og allt sem yrði sameiginlegt,segjum bara nei við ESB/Halli gamli
57,3% segjast andvíg ESB aðild | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þessi könnun er gerð fyrir heimssýn þannig að ef eitthvað er þá er ESB andstæðan minni.
Sleggjan og Hvellurinn, 16.6.2011 kl. 20:47
skiptir engu máli fyrir hvern Gallup gerir þetta 589 er of litið úrtak!!!!
Haraldur Haraldsson, 16.6.2011 kl. 21:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.