Innlent | mbl.is | 16.7.2011 | 19:28

Líkt og fram hefur komið þá hvetur forseti ASÍ, Gylfi Arnbjörnsson, fólk til að sniðganga lambakjöt ef það hækkar um 25% í verði í haust, í viðtali við Fréttablaðið í dag.
Nær nýjum hæðum fyrir Samfylkinguna
Gylfi Arnbjörnsson, einn helsti leiðtogi alþýðu þessa lands, fer mikinn gegn íslenskum landbúnaði í dag. Hann tekur upp málflutning Samfylkingarinnar og ræðst á íslenska matvælaframleiðslu. Það er mjög sérstakt að forseti ASÍ skuli hvetja Íslendinga til að sniðganga innlenda framleiðslu á sama tíma og gjaldeyrir er af skornum skammti og atvinnuleysi í hæstu hæðum. Maður hefði haldið að það ætti að vera keppikefli Alþýðusambandsins að auka innlenda framleiðslu á öllum sviðum.
Vaskleg framganga Gylfa fyrir stefnumálum Samfylkingarinnar nær nú nýjum hæðum og það er kannski ekki að ástæðulausu sem gárungarnir segja að hann starfi sem vinstri hönd Jóhönnu Sigurðardóttur og Samfylkingarinnar. Það voru fáir sem börðust harðar gegn almennri skuldaleiðréttingu heimilanna í landinu. Barátta hans fyrir samþykkt Icesave samningana er flestum í fersku minni en þar tók hann stöðu með þeim sem vildu að alþýða landsins ábyrgðist skuldir fallinna einkabanka. Öllum er einnig ljóst að hann notar hvert tækifæri til baráttu sinnar fyrir ESB aðild.
Nú fjallar hann um samráð bænda gegn fólkinu í landinu. Það væri kannski rétt hjá forseta ASÍ að skoða ástæður þess að íslenskar landbúnaðarafurðir hafa haldið verðbólgunni niðri frá hruni á meðan innflutt matvæli hafa hækkað hana. Man heldur nokkur eftir því að Gylfi Arnbjörnsson hafi gert athugasemdir við að stórkaupmenn og milliliðir taki aukinn hlut í útsöluverði? Hvað tefur forseta alþýðunnar að taka þann slag?
Ég trúi því ekki að allir félagsmenn sambandsins séu sammála þeirri vegferð sem forsetinn er á," skrifar Ásmundur Einar á bloggvef sinn.////////Ég held að þetta séu orð í tíma töluð hjá Ásmundi Einari Daðasyni,þetta er svo frekleg áskorun að það hálfa væri nóg!!að við Íslensk alþýða færum að vinna á móti bændum og bændastétt,við erum ekki að eiga við þetta sem Alþýðuflokkur gerði á sínum tíma þegar bændur voru stóreignamenn og og máttu sín mikils,en það þurfti bara ekki til þeir voru alltaf á móti þeim og vildu þá feiga og vilja ennþá,og koma okkur í ESB .þá er búskapur á okkar landi feigur ekki spurning,þetta er í samfylkingu enn og verður það,þar til hún leggst niður,skömm bara og ekkert annað,/Halli Gamli
![]() |
Vill sniðganga Gylfa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.9.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Stoltur af því að vera íslenski draumurinn
- Þingmenn laskaðir eftir síðasta þing
- Rannsókn á mannskæðum eldsvoða lýkur á næstu dögum
- Umsóknir metnar á grundvelli gagna
- Komst lífs af og barðist með skæruliðasveitum
- Ég er nú kannski ekki merkilegur stjórnmálamaður
- Heilu gengin oft vistuð saman
- Allt á floti í Laugardalnum
- Friðlýsing í Laugarnesinu
- Búast við hinu versta
Erlent
- Bolsonaro fékk 27 ára fangelsisdóm
- Skýrasta vísbendingin um líf utan jarðarinnar
- 13.500 fangar flúðu eftir uppreisn
- Misheppnuð stefna um linkind gagnvart afbrotum
- Bolsonaro sakfelldur fyrir valdaránstilraun
- Danskt fyrirtæki stefnir Trump-stjórninni
- Gæsluvarðhaldið til Hæstaréttar
- Sendiherrann laug um fjöldamorð
- Íslendingur í Havana: Venst seint
- Rússar hóta Finnlandi
Fólk
- Sögð vera að stinga saman nefjum
- Þið eruð öll rugluð
- Lady Gaga dýrkar kærastann
- Safnið á að vera staður sem enginn veigrar sér við að heimsækja
- Harry Bretaprins og Karl konungur ekki hist í 19 mánuði
- Uppselt á tónleika Laufeyjar: Boðar aukatónleika
- Eiginkona og tvö ung börn syrgja Charlie Kirk
- Atriði sem koma manni í opna skjöldu
- Hvar er Tinder-svikarinn Simon Leviev núna?
- Við erum búnir að grenja yfir öllum þessum lögum
Íþróttir
- Landsliðskonan á von á þriðja barninu
- Meiri trú og ástríða hjá þeim
- Þurfum að njóta í kvöld
- Einn af þessum sérstöku leikmönnum
- Átti ekki von á þessari frammistöðu
- Þessi sigur heldur okkur á lífi
- Annars hefði ég tekið í hann
- Fimm marka sigur Hafnfirðinga á Hlíðarenda
- Afturelding sneri leiknum sér í vil
- Baldur með 13 mörk í svakalegum leik
Viðskipti
- Tvær nýjar Airbus-flugvélar bætast við flotann
- 14,5 tonn af úrgangi breytt í hönnun
- Úr vaxtarfélagi yfir í arðgreiðslufélag
- Meirihlutinn hafi enga stjórn á fjármálum borgarinnar
- Samdráttur í byggingariðnaði
- Ferðir Play verða flognar
- Rekstrarniðurstaða borgarinnar neikvæð
- Lísbet ráðin lögfræðingur Viðskiptaráðs
- Ræða flugraskanir við AviLabs í Hörpu
- Apple segir lítið um gervigreind
Athugasemdir
Sammála ef ég get á einhvern hátt sniðgengið þennan vindbelg þá mun ég gera það. En íslenskar landbúnaðarvörur mun ég kaupa stolt hér eftir sem hingað til. Helst vildi ég sjá meira úrval beint frá býli til að styrkja bændurna sjálfa en ekki afæturnar sem aféta bæði okkur og þá. Sláturleyfishafar, og vinnslurnar og síðan með að rétta áfurðina yfir búðarborðið allir taka til sín meira en bóndinn fær. Segi og skrifa.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.7.2011 kl. 23:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.