17.7.2011 | 11:36
„Kirkjan þarf að axla ábyrgð"///Enn og aftur er talað og talað,og hvað ,aðskilnaður Rikis og Kirkju algjör er málið!!!
Innlent | mbl.is | 17.7.2011 | 9:33
Séra Hildur Eir Bolladóttir, prestur í Akureyrarkirkju, segir í samtali við Vikudag að kirkjan geti ekki beðið miklu lengur með að axla ábyrgð.
Prestafélag Íslands hélt prestafund í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju í liðinni viku. Um 60 prestar af öllu landinu mættu til fundarins en alls voru 150 prestar boðaðir. Á meðal þess sem rætt var á fundinum var skýrsla rannsóknarnefndar kirkjuþings, um viðbrögð og starfshætti þjóðkirkjunnar vegna ásakana á hendur Ólafi Skúlasyni biskupi um kynferðisbrot.
Séra Hildur Eir Bolladóttir, prestur í Akureyrarkirkju, var á fundinum og segir hann hafa verið gagnlegan. Þetta var góður fundur og samhljóma rödd um að nú þurfi að bregðast við réttlátri reiði þjóðarinnar sem m.a. endurspeglast í tíðum úrsögnum úr kirkjunni," segir Hildur í samtali við Vikudag.
Þjóðin er eðlilega sár og reið út í það ráðaleysi sem yfirstjórn kirkjunnar sýndi í máli Ólafs og kirkjan kemur á margan hátt löskuð útúr þessu ferli. Nú ríður á að hún axli ábyrgð og bregðist við þessu og snúi þannig vörn í sókn. Liður í því er að Prestafélag Íslands mun núna óska formlega eftir fundi með biskupi og forseta kirkjuþings til að ræða framtíð kirkjunnar," segir Hildur.//////þetta er auðvitað gott að tala um hlutina en það þarf meira,kirkjan á að hafa algjöran aðskilnað Ríkisins að fullu,og stofna bara fríkirkjur,og svo horfa til framtíðar en ekki allaf í baksýnispegilinn,við erum búin að afgreiða þau mál og það ekkert betur en að gera bragabót,er einkver að mótmæla því???svo og vonar maður að það haldist að trúfrelsi verði virt!!! og fólk styðji sýna fríkirkjur,og við bara borgum okkar gjöld,sem það viljum,Ég fæddist inn í fríkirkju og er komin í aðra eða meðstofnandi Ó.H.S. í R.vik og allt gengið vel þar/Halli Gamli
Kirkjan þarf að axla ábyrgð" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Viðskipti
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
- Óttast að fólk fari aftur að eyða peningum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.