Wenger: Stóðumst pressuna/þetta ánægjulegt fyrir okkurt stuðningsmenn einnig!!!

Wenger: Stóðumst pressuna
Íþróttir | mbl.is | 24.8.2011 | 21:48

Arsene Wenger á hliðarlínunni í leiknum gegn Udinese í kvöld.Stuðningsmenn Arsenal hafa ekki haft yfir miklu að gleðjst síðustu vikurnar. Fabregas og Nasri farnir, engin mörk í tveimur leikjum í úrvalsdeildinni og eitt stig uppskeran. Í kvöld gátu aðdáendur Arsenal brosað alla vega út í annað þegar lið þeirra tryggði sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar 14 árið ín röð með 2-1 útisigtru gegn Udines.

Arsene Wenger stjóra liðsins var létt en mikil pressa hefur verið á honum upp á síðkastið.

„Við sýndum, undir pressu, að við getum brugðist við með því að spila fótbolta, vera yfirvegaðir og rólegir á boltanum og spila eins og við vitum hvernig á að spila. Við stóðumst pressuna,“ sagði Wenger við ITV sjóvarpsstöðina eftir sigurinn gegn Udinese í kvöld.

„Það er margar spurningar í kringum okkar lið. Ef við hefðum fallið úr leik hefði það verið mjög bagalegt. Þetta var því mjög mikilvægt. Ekki fjárhagslega eins og sumir hafa sagt heldur meira því við viljum spila meðal þeirra bestu,“ sagði Wenger

///við' erum alveg í skýjum að sja´þetta lið Arsenal koma til baka ,i það besta sem við viljum sjá,og gleðjumst og vonum að þetta sé byrjun á´framhaldssigrum,sem þetta lið  er að sína,þrátt fyrir þetta stjörnuhrap sem hefur orðið er það ekki bara gott,við skulum bara vona  það/Halli gamli


mbl.is Wenger: Stóðumst pressuna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ásdís Sigurðardóttir, 25.8.2011 kl. 12:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson Innfæddur Reykvikingur og foreldrar minir báðir fæddir i Rvik,Er bara sæmilega virðulegur eldri Borgari og var áður Verksmijustjóri í Málnigarverksmiðju hjá Slippfelaginu i Rvik h/f Stofnað 1902 vann þar i 46 ár!!! geri aðrir betur!!!!Hefi mikin áhuga á Stjórnmálum og þjóðmálum yfirleitt!!!En hefi bara barnaskólapróf,er það ekki Lásy eins og börnin segja????En eg er lika Sjálfstæður Sjálfstæðismaður!!! með fyrirvara um að við göngum ekki i ESB!!! bara als ekki  !!!, svo og einnig allt sem kemur að sjálfstæði þjóðar vorar,og er það ekki gott!!!!!
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 51
  • Frá upphafi: 1045796

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 48
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband