Viðskipti | mbl.is | 12.9.2011 | 9:21
Michel Barnier, sem fer með málefni fjármálamarkaða í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins, sagði í dag að allt verði gert til að hindra að lönd á evrusvæðinu lentu í greiðslufalli. Ekkert lát er á verðfalli á evrópskum hlutabréfamörkuðum.
Sumir ættu að halda ró sinni," sagði Barnier við blaðamenn í París þegar hann var spurður um verðhrunið í morgun.
Fjárfestar óttast, að Grikkland sé á barni greiðslufalls og að það gæti leitt til nýrrar fjármálakreppu um allan heim líkt og gjaldþrot bandaríska bankans Lehman Brothers gerði í september 2008.
Þá eru einnig vangaveltur um að matsfyrirtæki muni lækka lánshæfiseinkunn franskra banka sem eiga mikið af grískum ríkisskuldabréfum.
Barnier sagðist vera þess fullviss að evrópskar fjármálastofnanir væru nógu sterkar til að mæta tímabundnum erfiðleikum. Christian Noyer, seðlabankastjóri Frakklands, sagði í dag að sama hver þróunin yrði í Grikklandi gætu franskir bankar staðist það.
Allar helstu hlutabréfavísitölur álfunnar hafa lækkað mikið í morgun. CAC vísitalan í París hefur lækkað um rúm 4%, DAX vísitalan í Frankfurt um 2,8% og FTSE vísitalan í Lundúnum um 1,3%. Norrænar vísitölur hafa einnig lækkað, C20 vísitalan í Kaupmannahöfn þó mest eða um 3,1%.///Manni hrís hugur við þessum aðgerðum sem virðast koma of seint að mínu mati og flestra,þetta er búið að búa um sig lengi og það ekkert nýtt ,þessi kreppa er að ríða þessu til falls vegna þessa að aðgerðir voru ekki réttar i byrjun als ekki,og við verum að skoða hvað við erum að gera þarna inn ,og hætta bara við ekki spurning,ekki viljum við þurfa að borga þetta er það???/Halli gamli
Allt gert til að hindra greiðslufall | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:17 | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.