Innlent | mbl.is | 12.9.2011 | 15:22
Okkur líst mjög illa á þetta. Íbúar og sveitarfélögin á Vestfjörðum hafa hafnað þessari leið ítrekað, segir Ingimundur Óðinn Sverrisson, forseti bæjarstjórnar Vesturbyggðar, um tillögu Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra að endurbæta núverandi veg um Hjallaháls og Ódrjúgsháls.
Innanríkisráðherra hefur kallað fulltrúa Vestfirðinga og nokkurra stofnana á fundi að undanförnu til að reyna að finna lausnir á tengingu sunnanverðra Vestfjarða við þjóðvegakerfið. Vegagerðin lagði á sínum tíma til að farin yrði ný leið yfir Djúpafjörð og Gufufjörð, svokölluð B-leið. Landeigendur í Teigsskógi mótmæltu og að lokum ógilti Hæstiréttur úrskurð umhverfisráðherra vegna galla á umhverfismati.
Á fundi með samráðshópnum sl. föstudag lagði Ögmundur Jónasson til að farin yrði svokölluð D-leið sem felst meðal annars í því að vegurinn um Hjallaháls og Ódrjúgsháls verður lagaður. Jafnframt lýsir hann yfir stuðningi við að jarðgöng undir Hjallaháls verði sett í samgönguáætlun sem gilda á til 2022.
Þetta er ekki það sem við viljum og langt í frá að hægt sé að kalla þetta samráð, segir Ingimundur Óðinn. Þetta er bara endurvinnsla á gömlum hugmyndum sem búið er að hafna. Við höfum ekkert umboð íbúa til að gera málamiðlun um láglendisleið, segir hann.
Spurður hvaða kostir séu í stöðunni með láglendisleið segir Ingimundur Óðinn að þeir geri ekki upp á milli leiða sem tryggi styttingu leiðar og lagningu öruggs vegar á láglendi. Bendir hann á að Vestfirðingar hafi stutt tillögur Vegagerðarinnar um svokallaða B-leið en útiloki ekki aðrar leiðir sem geri sama gagn. ///Ef V.G. hefðu ráðið her um síðustu 20-40 ár væru vegir hérna bara ófærir og engin umferð um landið að mínu mati,þessu umkverfisvernd er löngu komi út i öfgar og hennar er að vernda, enn ekki skemma og eyðileggja vegaframkvæmdir als ekki,það liggur i augum uppi hjá öllu sem sjá þetta og reyna, að þessi vegur þarna um teigaskóg er sá besti og ódýrasti,ekki spurning um það,en þessi tillaga Ögmundar er arfavitlaus,og engum til góða nema að vera á móti sem V.G eru alltaf!!!!Halli Gamli
Hafna tillögu ráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.