Íþróttir | mbl.is | 17.9.2011 | 17:07
Þetta er hrikalegt. Auðvitað erum við æfir yfir þessu, sagði Arsene Wenger knattspyrnustjóri Arsenal eftir 4:3 tapið gegn Blackburn í dag.
Arsenal hefur fengið á sig 14 mörk í fyrstu fjórum leikjunum, flest mörk allra liða í deildinni.
Leikmenn eru allir af vilja gerðir en þegar við skoðum hvað við fáum mörg mörk á okkur þá sést að þetta er ekki nægilega gott hjá okkur. Það þýðir ekkert að koma hingað og fá á sig fjögur mörk. Ég er hins vegar viss um að liðið muni ná sér á strik en það er mikilvægt að við förum að ná hagstæðum úrslitum strax, sagði Wenger sem vill meina að 8:2 tapið gegn Manchester United sitji í mönnum.
Við fengum svo mörg færi og skoruðum þar að auki tvö sjálfsmörk og það er bara erfitt að skilja þetta en við verðum að taka þessu sem hverju öðru hundsbiti. Við erum veikir fyrir varnarlega eftir að sjálfstraust manna hvarf í kjölfar þess sem gerðist á Old Trafford.///Nú segir maður ekki lengur,"fall er fararheill" það er bara tap af eigin aumingjaskap,og nánast skömm en hafa samt synt góðan leik!!!verið í raun betri aðilinn,en svona fór um sjóferð þá og það verður samt að segja ,áfram Arsenal,lærum ennþá af mistökum og sjálfsmörkum!!!Aumur =Halli Gamli
Wenger: Sjálfstraustið hvarf á Old Trafford | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.