Innlent | mbl.is | 29.9.2011 | 23:49

..Gylfi segir á vef ASÍ, að Vigdís hafi þráfaldlega og ranglega haldið því á lofti að henni hafi verið sagt upp störfum þegar hún ákvað að leiða lista Framsóknarflokksins í Reykjarvíkurkjördæmi suður fyrir alþingiskosningarnar 2009, síðast í grein í Morgunblaðinu í dag.
Í greininni segir Vigdís, að allir viti um langvarandi tengsl ASÍ og Samfylkingarinnar. Þegar ég fór í framboð fyrir Framsóknarflokkinn í Reykjavík var mér umsvifalaust sagt upp störfum sem lögfræðingur ASÍ eftir 5 mánaða störf hjá samtökunum. Ástæðan jú hagsmunaárekstrar við stefnu ASÍ," skrifar Vigdís.
Ég verð að viðurkenna að ég hef ekki áður lent í jafn óheiðarlegum og ósanngjörnum rógburði af hálfu nokkurs manns," skrifar Gylfi á vef ASÍ. Ég tel mig ekki hafa gert neitt annað en að koma fram við Vigdísi Hauksdóttur af vinsemd og virðingu. Eins og ég hef áður vikið að, hafði ég frumkvæði að því að fá Vigdísi til starfa haustið 2008 og gekk ég svo langt að gefa ekki öðrum tækifæri á að kynna sig eða sín störf. Auðvitað vissi ég og forysta ASÍ af því að Vigdís var virk í starfi Framsóknarflokksins.
Nokkrum mánuðum eftir að Vigdís kom til starfa stóð henni til boða að sækja námskeið til lögmannsréttinda og fékk námsleyfi til að hún gæti öðlast þau. Það leyfi var launað þó hún hefði ekki áunnið sér rétt til þess. Það var í þessu launaða leyfi sem Vigdís vann að því að undirbúa sína pólitísku framtíð. Þegar hún hafði landað oddvitasætinu í öðru Reykjarvíkur kjördæmanna óskaði hún sjálf eftir því að fá að láta af störfum þegar í stað og án þess að bera nokkrar skyldur gagnvart þeim samtökum sem höfðu nokkrum mánuðum áður ráðið hana í vinnu. Var það samþykkt og henni óskað velfarnaðar í því starfi, sem hún hafði valið sér.
Öðrum dylgjum og rógburði um störf mín og þau samtök sem ég er í forystu fyrir hirði ég ekki að svara. Málflutningur Vigdísar í þeim efnum er í fullu samræmi við þann ótrúverðuga stíl sem hún hefur valið sér í opinberum málflutningi og er ekki svara verður," segir Gylfi á vef ASÍ.///maður getur náttúrlega ekki sagt til um orð fólks svona maður á móti manni ,en eftir allar yfirlýsingar Gylfa undanfarið sem eru á sama meið og hjá Jóhönnu ráðist a´allt og alla og kenna þessu og hinum um hlutina er maður skelelskur á að kall segi nokkuð satt!! frekar enn Forsætisráðherra enda i sama flokk!! Gylfi geturekki leikið þennan leik áfram að tala tungum tveim,það er svo að við sem heyrum undir ASÍ eru búin að fá nóg af þessu kjaftæði um sértaklega landbúnað sem hann vill feigan ef el er eftir tekið/Halli gamli
![]() |
Óheiðarlegur og ósanngjarn rógburður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 1047462
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Allt við þessa heimsókn var óviðeigandi
- Neyðarsöfnun hafin fyrir þolendur jarðskjálftana
- Að hugsa út fyrir boxið
- Mikilvæg breyting í Úlfarsárdal
- Baldur: Bandaríkin vilja ráða yfir Íslandi
- Jón Gunnar tekur sæti í stjórn rafeyrisfyrirtækis
- Gul viðvörun víða um land á morgun
- Myndir: Deildarmyrkvi á sólu
- Kræsingar fyrir augu og eyru
- Kúnstpása hefur verið valdeflandi
Erlent
- Íslendingur í Bangkok: Við fengum enga viðvörun
- Skortur á lækningabúnaði hamlar aðstoð
- Björguðu konu á lífi 30 tímum eftir skjálftann
- Heimsókn Vance leiddi til ýmissa viðbragða
- Yfir 90 manns líklega fastir undir brakinu
- Heimsókn undirstrikar Grænlandsáhuga
- Leitaði að skrímsli en fann mann
- Fundu örplastsagnir í jórturleðri
- Umdeilt forsetaframboð McGregors
- Myndskeið: Öngþveiti á spítala í höfuðborginni
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.