26.10.2011 | 10:06
„Viljum fá að sjá gögnin“/allt í hasar út af stofnun nýs flugfélags????
Innlent | mbl.is | 26.10.2011 | 9:27
Við ætlum að byrja á að fá að sjá gögnin sem vitnað er í á forsíðu Fréttablaðsins í dag. Við viljum gjarnan fá að sjá hvað stendur í þeim og um hvað málið snýst. Eftir að við höfum kynnt okkur þau, þá ákveðum við hvaða skref verða tekin næst, segir Jóhannes Árnason, lögmaður Matthíasar Imsland.
fyrrum forstjóra Iceland Express, í samtali við mbl.is.
Iceland Express sakar Matthías um að hafa fegrað bókhald fyrirtækisins og að hann hyggist nýta sér þær trúnaðarupplýsingar sem hann býr yfir við stofnun og rekstur nýs flugfélags. Félagið krefst lögbannskröfu á að Matthías nýti sér þessar upplýsingar.
Jóhannes segir að þessar ásakanir hafi komið sér verulega á óvart og eftir að þau gögn, sem um ræðir hafi verið skoðuð verði skoðað hvort ástæða sé til að höfða mál á hendur Iceland Express vegna meiðyrða. En við höfum núna farið fram á að Sýslumaðurinn í Reykjavík hafni þessari lögbannskröfu.
Að sögn Jóhannesar er Matthías nú staddur erlendis og hyggst ekki tjá sig frekar að svo komnu máli.///þarna verður allt vitlaust ekki spurning,ef satt er !!annars er þetta i lagi að stofna nýtt flugfélag og ferðskrifstofu og Hótel!!! en skoðum málin betur allt kemur i ljós/Halli gamli
Viljum fá að sjá gögnin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Fólk
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
Viðskipti
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.