Innlent | mbl.is | 29.10.2011 | 14:02
Malbikunar-framkvæmdum á Suðurstrandarvegi lauk í gær og þar með er komið bundið slitlag frá Þorlákshöfn alla leið til Grindavíkur. Vegurinn er mikil bylting í samgöngum fyrir Sunnlendinga. Hann verður þó ekki formlega opnaður fyrr en eftir helgi.
Suðurstrandarvegur átti ekki að verða tilbúinn fyrr en í september 2012 og eru framkvæmdirnar því tæpu ári á undan áætlun. Sunnlendingar fagna þessu því þeir hafa beðið nýs Suðurstrandarvegar með eftirvæntingu um langt skeið, enda verður hann mikil bylting í samgöngum. Að sögn Sunnlenska búast íbúar í Grindavík og á Reykjanesi við því að umferð þangað muni margfaldast við opnun vegarins.
Róbert Ragnarsson, bæjarstjórinn í Grindavík, segir að vegurinn muni breyta talsverðu fyrir Suðurland og Suðurnesin.
Þetta mun væntanlega hafa mjög mikil áhrif á ferðaþjónustuna. Þegar fólk kemur til landsins hefur það val um að fara strax á Suðurlandið í stað þess að fara um höfuðborgarsvæðið. Eins skapar þetta möguleika á skemmtilegum dagsferðum frá t.d. höfuðborgarsvæðinu.
Vegurinn milli Þorlákshafnar og Grindavíkur er 58 kílómetra langur. Búið er að leggja bundið slitlag sem áður segir en öllum frágangi s.s. við að setja upp stikur og annað er er þó ekki lokið og vegurinn ekki formlega verið opnaður samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni.///þetta mikil framför og gott og þarft en er ekki hægt að fara sömu leið frá Kríusvik um hafnarfjörð m,maður bara spyr er mikið styttra að fara fyrir okkur R.víkinga,það er nauðsin einnig/Halli gamli
Búið að leggja Suðurstrandarveg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góður punktur hjá þér kallinn minn.
Úr Hafnarfirði / Kópavogi er ca 20km LENGRA að fara þessa leið til Þorlákshafnar - heldur en að fara venjulega leið umm Þrengslin.
Þessi "suðurstrandarvegur" hefur lítið með suðurströnd Íslands að gera. Vegurinn gagnast einungis fyrir flutninga milli Grindavíkur og Þorlákshafnar og sem leið fyrir erlenda túrista framhjá höfuðborgarsvæðinu og í Árnessýslu.
Nú verður að brúa Þjórsána nærri ósum, til þess að Rangárvallasýsla hafi af honum gagn og þar geti skapast eðlileg og tekjumyndandi ferðaþjónusta - Í Rangárþingum eru allar helstu náttúruperlurnar og sögustaðirnir.
kela (IP-tala skráð) 29.10.2011 kl. 19:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.