varaði ekki hvort Jón nyti stuðnings Innlent | mbl.is | 28.11.2011 | 15:32 Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra kom sér undan því að svara spurningum um hvort Jón Bjarnason sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra nyti trausts til að gegna ráðherraembætti áfram. Ólöf Nordal, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, spurði Steingrím út í stöðu Jóns á Alþingi í dag. Það er þannig að ráðherraskipan er ekki útkljáð í ræðustóli á Alþingi, sagði Steingrímur. Það eru þingflokkar sem í fyrstu umferð bera ábyrgð á ráðherrum síns flokks og þeir eru skipaðir þar, oftast að undangenginni tillögu einhvers í viðkomandi flokki. Þangað sækja þeir umboð sitt í fyrstu umferð en auðvitað er það þannig í samsteypustjórnum að svo bera menn líka að vissu marki ábyrgð, einn fyrir alla og allir fyrir einn. Þannig er það. Slíkt samstarf þarf að ganga upp og byggja á trúnaði í allar áttir. Ég mun ekki taka hér til umræðu í ræðustól á Alþingi hluti sem eiga heima á neðri hæðinni, inn í þingflokksherbergi vinstri grænna, sagði Steingrímur. Steingrímur sagði að ráðherranefnd hefði verið skipuð til að fara með endurskoðun á lögum um stjórn fiskveiða og í henni ættu sæti Guðbjartur Hannesson og Katrín Jakobsdóttir. Nefndin myndi hafa samráð við sérfræðinga sjávarútvegsráðuneytisins og sjávarútvegsráðherra. Þau eru verkstjóra í þessu af hálfu ríkisstjórnarflokkanna tveggja. Ólöf sagði athyglisvert að Jón Bjarnason væri ekki í nefndinni og hann væri orðinn vinnuhjú annarra ráðherra í þessu máli.//////Þetta er svo að Steingrímur er komin i pattstöðu og hvað gerir hann ,bara ekkert ,og lætur þarna samfylkingu um málið og þeir vilja ekki slita þessu og þar við stendur,heldur segir hann að Katrín og Guðbjartur skerari verði látin ráða þessu með frumvarpið,ekki lyst manni á það það er svo að þetta fólk sem valið er eru á móti fólkinu i landinu//Halli gamli
Svaraði ekki hvort Jón nyti stuðnings | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Málið að samkvæmt ráðherraábyrgð ber ber Jón Bjarnason ábyrgð á sjávarútvegssmálum og þó þessi tvö, önnur sem ekki hefur rassgat við á sjávarútvegi hinn eitthvað lítillega ef til vil, þá er það Jón sem ræður meðan hann situr í embætti.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.11.2011 kl. 18:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.