1.12.2011 | 23:44
Árni Páll sagður vera á útleið///Það er svo hverju á maður að trúa?????
Árni Páll sagður vera á útleið Innlent | mbl.is | 1.12.2011 | 23:01 Fréttavefurinn Eyjan segist hafa traustar heimildir fyrir því að Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra, sé á meðal ráðherra sem munu hverfa úr ríkisstjórn. Á Eyjunni segir að meðal forystumanna ríkisstjórnarflokkanna sé nú rætt um a
ð fækka ráðherrum um tvo um leið og tilkynnt verði um brottför Jóns Bjarnasonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, úr ríkisstjórn. Fram kemur að Árni Páll muni hverfa úr ríkisstjórn og að Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra muni bæta ráðuneyti Árna Páls við sig. Eyjan segist hafa þetta eftir traustum heimildum innan þingflokka beggja stjórnarflokka. Tekið skal fram að mbl.is hefur ekki fengið þetta staðfest.////Maður tekur allt með fyrirvara núna þessa dagana,ekki spurning að það er mikið talað ,en mynna gert,en þessi saga gæti gerst eins og hvað annað,en svo koma aðarar hugmyndir um að þessi stjórn eigi 9 líf eins og kötturinn,og svo að hún muni falla!!! en það er auðvitað það eina rétta sem ætti og gæti gerst!!!Þjóðin vill það innst inni kosningar ekkert annað og það er eiginlega það eins i stöðunni sem flestir sætta sig við að fá að segja sina skoðunn á öllumm málum sem brína á þjóð vorri!!!ESB sjafaútvegi landbunaði ferðamennsku og virkjunum og sölu rafmagns,ekki síst og síst Bankamálum og atvinnuleysi,en eitt veit maður að Jóhanna semur við engan!!!/Halli gamli
Árni Páll sagður vera á útleið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Halli minn. Jóhanna er einráðasti einræðisherra (frú) sem setið hefur í valdastóli á Íslandi. Hún er miklu einráðari en Davíð Oddson, og þá er mikið sagt. Lýðræðið hefur aldrei verið jafn fótum troðið og vanvirt á Íslandi. Þessi stjórn hefur kennt mér að vinstri er verra en hægri, ef eitthvað er. Lengi getur vont versnað.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 2.12.2011 kl. 10:36
Sjaldan ef aldrei hefur setningin "Farið hefur fé betra" átt betur við en í þessu tilfelli :)
Guðmundur Pétursson, 2.12.2011 kl. 18:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.