17.12.2011 | 11:38
AGS-máli frestað// sem betur fer erum við ekki að ana að neinu,við eigum ekki að taka þessu!!!
AGS-máli frestað Innlent | mbl.is | 17.12.2011 | 10:44 Samkomulag er á Alþingi um að fresta lokaafgreiðslu á umdeildu frumvarpi um hækkun stofnframlags Íslands til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins fram yfir áramót. Langar umræður urðu um málið á Alþingi í gær og gagnrýndu stjórnarandstæðingar frumvarpið harðlega. Samkvæmt frumvarpinu mun kvóti Íslands af stofnfé Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hækka úr 117,6 milljónum SDR í 321,8 milljónir SDR, sem jafngildir um 58,3 milljörðum króna. Framlagið myndar sérstaka gjaldeyrisinnstæðu hjá AGS en nýtt framlag Íslands til sjóðsins verður 37,2 milljarðar kr. Helgi Hjörvar, formaður efnahags- og viðskiptanefndar, benti á það við umræðurnar í gær að fjórðungur fjárhæðarinnar yrði lagður fram í erlendum gjaldeyri með þeim hætti, að af innistæðu Íslendinga í gjaldeyrisvaraforða Seðlabankans, á erlendum bankareikningum, verða níu milljarðar fluttir á innistæðureikning hjá AGS. Að sögn Tryggva Þórs Herbertssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokks, verður afgangurinn, 27,9 milljarðar króna, geymdur í Seðlabanka Íslands, tiltækur fyrir Alþjóðagjaldeyrissjóðinn um leið og sjóðurinn þarfnast peninganna. Frumvarpið var í dag afgreitt til þriðju umræðu. Helgi Hjörvar sagði, að Íslendingar hefðu nýverið reynt það hversu mikilvæg aðildin að Alþjóðagjaldeyrissjóðnum sé og mikilvægt væri að Íslendingar tækju fullan þátt í störfum sjóðsins og áætlunum hans. Lilja Mósesdóttir, utan flokka, sagði að ríkissjóður glímdi nú við mikla skuldsetningu. Nú ætti að samþykkja að nota 9 milljarða af rándýru láni frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum til að leggja inn á reikning hjá sjóðnum. Vaxtamunurinn á láni Íslands hjá AGS og framlaginu til sjóðsins væri rúm 5%. Þetta væri óviðunandi, ekki síst í ljósi þess að stjórnarmeirihlutinn hefði réttlætt blóðugan niðurskurð í heilbrigðiskerfinu með nauðsyn þess að ná niður vaxtakostnaði./////Þetta er nátturlega algjör óþarfin að fara að borga m í AGS nún þegar allt er á niðurleið hjá okkur engin bjartsýni með neitt !!!annað bara lýgi og ekkert annað,sem sagt þetta er bara brálæði og ekkert annað,við verðum að breyta þesssu og fara í framfarir og atvinnu,ekki þennan bölmóð nógir peningar til að gera þetta í lífeyrissjóðum og þeir þurfa góða vexti,við erum að vona að menn vitkist úm jólin,en það er kannski til of mikils mækt///Halli gamli
AGS-máli frestað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hver tekur lán í banka, bara til að leggja það inn á reikning í sama bankanum? Mér þætti gaman að fá að vita viðskiptaáætlunina á bak við það. Mér þætti líka gaman að heyra rök þingmanna fyrir því að gefa lánadrottninum vaxtamuninn í stað þess að nota þessa fjármuni til að lækka skuldirnar.
Guðmundur Ásgeirsson, 17.12.2011 kl. 15:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.