Smá hugleiðing :um það sem við eigum að hugsa ekki bara um jól,heldur allt árið ,það að allir hafi það gott ,sem hægt er á okkar valdi!!!

Maður er oft að hugsa ,af hverju bara um Jól að hugsa svo vel til allra, og gera góðverk og svo framvegis,af þvi bara??? mundu flestir segja,enn manni finnst það ekki svarið ,þegar maður íhugar það vel!!!allir þessir trilljarðar sem fara i vopn og hergögn mundu duga til að metta allan heiminn og vel það,núna í dag var maður að lesa að B.N.A. væri að lána Ísarel milljarð Dollara til að gera eldflaugavarnir og annað sem þeir kaupa af Bandríkjamönnum auðvitað,það er svo að við sjáum þetta öll en engin vill stíga fyrstu skrefin als ekki,en alstaðar sjáum við dæmin,Rússarnir gera þetta hið sama,50 % af þeirra fer hervæðingu og smiði hergagna,svona mætti telja flest stæri og jafnvel minni ríkin einnig,og er talað um mengun og hún er óspart notuð,og sagt að við séum að eyða ósoninu,það er aðhluta rétt,.en þessi hervæðing er öllu verri og kjarnorka er að koma upp víðar!!! og þarna liggur hættan !!!sem getur í framtið brauðfætt okkur öll,ef samið yrðin um frið á jörð eins og Jólin boða okkur ,er ekki komin tími til þessa/Halli gamli

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Algjörlega sammála þér með þetta Haraldur minn, ef mannkyninu auðnaðist að hætta þessu hernaðarbrölti og einsetja sér þess í stað að skapa mannvænlegri vist fyrir þá sem hvorki geta lifað eða dáið vegna matarskorts og eyðileggingar á landi og sjó.  Þá væri þessi jörð sú paradís sem hún átti víst að verða. Og getur orðið ef ......................

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.12.2011 kl. 12:43

2 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Þakka innlitið Áshildur en við erum mikið meira sammála en ósammála og það gott,við erum nu flest inn við beinið það,samt ekki öll/Kær kveðja til þín og þinna!!!

Haraldur Haraldsson, 27.12.2011 kl. 23:50

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já Haraldur minn sem betur fer erum við skynsamt fólk sem lítur málin út frá skynsemi en ekki trúarbrögðum, þó okkur greini á um einhver atriði sem skipta miklu minna máli.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.12.2011 kl. 01:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson Innfæddur Reykvikingur og foreldrar minir báðir fæddir i Rvik,Er bara sæmilega virðulegur eldri Borgari og var áður Verksmijustjóri í Málnigarverksmiðju hjá Slippfelaginu i Rvik h/f Stofnað 1902 vann þar i 46 ár!!! geri aðrir betur!!!!Hefi mikin áhuga á Stjórnmálum og þjóðmálum yfirleitt!!!En hefi bara barnaskólapróf,er það ekki Lásy eins og börnin segja????En eg er lika Sjálfstæður Sjálfstæðismaður!!! með fyrirvara um að við göngum ekki i ESB!!! bara als ekki  !!!, svo og einnig allt sem kemur að sjálfstæði þjóðar vorar,og er það ekki gott!!!!!
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband