Skýrslu stungið undir stól Innlent | Morgunblaðið | 13.1.2012 | 5:30 Hagfræðistofnun HÍ vann skýrslu sumarið 2010 fyrir samgönguráðuneytið þar sem m.a. var lagt mat á hvert veggjaldið þyrfti að vera til að standa undir kostnaði við Vaðlaheiðargöng. Á þeim tíma var Kristján Möller samgönguráðherra. Skýrs
lunni virðist hafa verið stungið undir stól. Skýrslunni virðist hafa verið stungið undir stól þar sem hvorki hún né niðurstöður hennar hafa verið birtar opinberlega, þrátt fyrir að kallað hafi verið eftir slíkri skýrslu á Alþingi frá stofnuninni. Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag segir, að samkvæmt niðurstöðu skýrslunnar hefðu meðalveggjöld þurft að vera allt að tvöfalt hærri en núverandi forsendur stjórnvalda og Vaðlaheiðarganga hf. gera ráð fyrir. Lagt er mat á fjórar stórframkvæmdir í vegagerð, annars vegar Vaðlaheiðargöng fyrir norðan og hins vegar stofnæðar út frá höfuðborgarsvæðinu. Í skýrslunni, sem unnin er af Sveini Agnarssyni, forstöðumanni Hagfræðistofnunar, og Jónasi Hlyni Hallgrímssyni verkefnastjóra kemur fram að göngin séu ein áhættusamasta framkvæmdin þar sem vegfarendur hafi val um aðra leið, allt bendi til að Víkurskarð verði áfram opið og leiðin styttist því aðeins um tíu mínútur með Vaðlaheiðargöngum.////þetta er alvarlegt mál mjög reynist þetta rétt!!! og ber bara F/V ráðherra að segja af sér !!!!
skilðyrðislaust eða er það ekki?? hvað annað er i stöðunni,kannski skirrist þetta betur en það er svo að það liggur eitthvað þarna undir steini!!!!//Halli gamli
Skýrslu stungið undir stól | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Maðurinn er algjörlega blygðunarlaus og ætti að vera rekinn af alþingi, en svo þyrfti að gera við meirihluta þessa fólks reyndar líka.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 13.1.2012 kl. 11:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.