4.3.2012 | 17:33
Fagnar ákvörðun Ólafs// það er góð ákvörðun og skynsöm!!!!!!!!
Innlent | mbl | 4.3.2012 | 17:03

segir Guðni Ágústsson, fyrrverandi landbúnaðarráðherra, í samtali við mbl.is en hann var einn þeirra sem stóð að undirskriftasöfnun þar sem skorað var á Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, að gefa áfram kost á sér í embætti.
Hann hefur sýnt mikið öryggi og festu og þorað, talað máli Íslendinga erlendis. Þannig að hann hefur verið sterkur rökræðumaður fyrir þjóðina og bent á framtíðarsýnir sem skipta máli og möguleika, segir Guðni.
Ég gerði mér vonir um þessa niðurstöðu en ég var ekki klár á því þar sem hann hefur aldrei rætt þetta við mig persónulega, segir Guðni aðspurður hvort hann hafi búist við því að Ólafur myndi ákveða að bjóða sig fram aftur líkt og hann tilkynnti um fyrr í dag.
Spurður út í þau ummæli Ólafs í yfirlýsingu sinni að hann kunni að hætta áður en kjörtímabilinu ljúki og hverfa til annarra verkefna þegar meiri stöðugleiki skapist í þjóðfélaginu segir Guðni það vera heiðarlega yfirlýsingu.
Hann er búinn að vera lengi í embættinu. Hann er orðinn þetta fullorðinn, á þeim aldri þegar menn fara að hætta störfum þannig að mér finnst þetta bara heiðarleg yfirlýsing af hans hálfu. Það kemur þá ekkert á óvart ef það gerist. Mér finnst þetta bara styrkja stöðu hans, segir Guðni./////Við eum sko sammála þarna við Guðni Ágústsson ekki spurning og ábygglega meirihluti landmanna ekki spurnin,þetta mun verða sögulegt og gott fyrir okkur flest//Halli gamli
![]() |
Fagnar ákvörðun Ólafs |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 1047482
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já Haraldur ég er líka mjög glöð yfir þessari ákvörðun Forsetans og fagna henni einfaldlega vegna þess að það eru svo miklir óvissutímar í loftinu á sama tíma og við erum með Ríkisstjórn sem virðist gera allt þveröfugt við það sem að Þjóðin vill og þegar svoleiðis tímar eru í loftinu þá vantar öryggisventil ef við getum sagt svo fyrir vilja Þjóðarinnar og þar kemur Hr.Ólafur Ragnar sterkur inn...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 4.3.2012 kl. 17:51
Já það er gott að Hr. Ólafur Ragnar Grímsson tók þessa ákvörðun
, en allra verst er að þessi maður (Ástþór!
) skuli vera enn einu sinni með þetta framboð sitt, hann ætti að vera farinn að vita það að það vill engin sjá hann sem forseta, þetta kostar þjóðin líka ekkert smáræði að þurfa að halda forsetakosningar þegar að vitað er með vissu hver það er sem verður kjörinn Forseti Íslands, og ætti ástþór nú að vera maður að meiru og draga framboð sitt til baka, þó að það sé réttur okkar Íslendinga að fá að kjósa okkur Forseta á fjagra ára fresti, þá vita menn ósköp vel að bjóða sig fram gegn sitjandi forseta þýðir ekkert, alla vega ekki í þessu tilfelli!!!
Pálmar Smári Gunnarsson (IP-tala skráð) 4.3.2012 kl. 18:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.