30.3.2012 | 15:42
Herdís fer í forsetann/þetta er hennar réttur ekki spurning!!!
Herdís fer í forsetann Innlent | mbl.is | 30.3.2012 | 15:05 Herdís Þorgeirsdóttir tilkynnti á blaðamannafundi í Listasafni Reykjavíkur í dag að hún ætlaði að gefa kost á sér til embættis forseta
Íslands.Hún sagðist leggja áherslu á virkara lýðræði í framboði sínu og aukin mannréttindi. Hún sagði að framboð hennar væri ákveðin lýðræðistilraun til þess að kanna hvort fólkið í landinu væri reiðubúið að styðja framboð gegn sitjandi forseta. Hún sagði meðal annars að málskotsréttinum þyrfti að beita af varfærni en þjóðin þyrfti að vita að forsetinn hefði burði til þess að beita honum ef á þurfi að halda. Aðspurð um hvort hún hefði reiknað saman hvað framboðið kynni að kosta sagðist Herdís ætla að reka framboðið með lágmarkstilkostnaði. Heimasíða tengd framboðinu verður opnuð að hennar sögn á næstunni á léninu www.herdis.is.
///////////Þetta er mjög gott að svona frambærileg kona skuli gefa kost á sér í þetta embætti !!Hálærð og mentuð er hún ekki bara Doktor í Lögfræði sem er gott,ég þekki hennar fólk margt bara af góðu einu,það kom til að ég vann í slippélagi í Rvík og Siðar malingarverksmiðjunni,og þar var Afi hennar Tryggvi Ófeigssson stór eigandi og svo niðjar hans urðu stjórnarformenn ,og margir unnu þarna hjá mér af þeirra fólki!!! það eru fleiri að íhuga framboð og það bara gott,en það tek ég persónulega og mikið að fólki sem ég þekki að ekki viljum við Forseta sem vill ganga þarna í ESB og framselja frelsi okkar/En það vill Ó.R.G. ekki svo skoðast hinir//Halli gamli
///////////Þetta er mjög gott að svona frambærileg kona skuli gefa kost á sér í þetta embætti !!Hálærð og mentuð er hún ekki bara Doktor í Lögfræði sem er gott,ég þekki hennar fólk margt bara af góðu einu,það kom til að ég vann í slippélagi í Rvík og Siðar malingarverksmiðjunni,og þar var Afi hennar Tryggvi Ófeigssson stór eigandi og svo niðjar hans urðu stjórnarformenn ,og margir unnu þarna hjá mér af þeirra fólki!!! það eru fleiri að íhuga framboð og það bara gott,en það tek ég persónulega og mikið að fólki sem ég þekki að ekki viljum við Forseta sem vill ganga þarna í ESB og framselja frelsi okkar/En það vill Ó.R.G. ekki svo skoðast hinir//Halli gamli
Herdís fer í forsetann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég býð hana bara velkomna því eftir því sem verða fleiri frambjóðendur þess meira aukast líkurnar á því að Ólafur Ragnar verði áfram á Bessastöðum.........
Jóhann Elíasson, 30.3.2012 kl. 16:42
Gott hjá henni. Hvað eru eiginlega margir búnir að gefa kost á sér?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 30.3.2012 kl. 16:43
Ef þú vilt fá forseta sem vill ekki ganga inn í ESB, þá held ég að þú ættir að horfa í aðra átt en til Herdísar.
H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 30.3.2012 kl. 22:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.