Innlent | mbl.is | 17.4.2012 | 19:54 Jón Bjarnason þingmaður VG lýsti í kvöld yfir andstöðu sinni við þingsályktunartillögu ríkisstjórnarinnar um breytingar á stjórnarráði Íslands. Þar með hafa tveir fyrrum ráðherrar ríkisstjórnarinnar hafnað tillögunni, því Árni Páll Árnason gagnrýndi hana einnig harðlega í dag. Sviðin jörð frjálshyggjunnar Jón beindi sjónum einkum að því að sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti yrðu lögð niður og sameinuð atvinnumálaráðuneyti. Hann benti á að þegar breytingar voru síðast gerðar á ráðuneytum, árið 2010, hefðu sambærileg áform verið felld út úr upphaflegum tillögum. âžÞannig að það má segja að vilji Alþingis hafi komið fram hvað það varðar á þeim tíma," sagði Jón. Hann rifjaði einnig upp ályktun flokkráðsfunds VG á Akureyri árið 2010 þar sem fundurinn skoraði á þingflokk VG að endurskoða endurskipulagningu stjórnarráðsins, með þeim orðum að sjávarútvegur og landbúnaður myndu, sem grunnatvinnuvegir þjóðarinnar, skipta verulegu máli við endurmótun íslensk atvinnulífs eftir âžsviðna jörð frjálshyggjunnar og græðgisvæðingu síðustu ára". Samningsstaðan gagnvart ESB veikt âžEitt af því sem þarna var haft sem rökstuðningur var að þá hafði Alþingi sent umsókn um inngöngu að ESB og það lá alveg fyrir að þær atvinnugreinar sem myndi mæða harðast á í því umsóknarferli yrðu einmitt sjávarútvegur og landbúnaður," sagði Jón. âžÞað er nú svo að þær kröfur sem ESB gerir í aðlögunarferli sínu eru einmitt breytingar á sjávarútvegi og landbúnaði og það er líka staðreynd að flestar greinar sjávarútvegs og landbúnaðar hafa lýst sig mjög andvígar þessu aðildarferli." Þess vegna sagðist jón telja það bæði varhugavert og óviturlegt að veikja stjórnsýslulega stöðu sjávarútvegs og landbúnaðar með því að leggja niður ráðuneyti þeirra. Það yrði til þess fallið að veikja samningsstöðu Íslands gagnvart ESB. âžStaðan gæti svo sem orðið önnur ef þeirri vegferð verður hætt og umsóknin afturkölluð," bætti Jón við.
/////Þetta er svona !!og það er ótrúlegt að horfa á formenn flokkana í þessari Ríkissstjórn fara með þetta fleipur það er ekki mönnum bjóðandi/Halli gamli
Staða sjávarútvegs og landbúnaðar veikt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:10 | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað með þá staðreynd að áhrif Bændahallarinnar og LÍÚ á stjórnarráðið, og almenna stjórnsýslu, minnka við stofnun á einu Atvinnuvegaráðuneyti... Þar sem hægt verður að nota það starfsfólk sem var í öðrum ráðuneytum í þau störf sem t.d Bændahöllin var með á sinni könnu... Og einokaði...?
Sævar Óli Helgason, 17.4.2012 kl. 21:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.