24.4.2012 | 20:42
Ekki beitt í hefndarskyni//Mæli með því að lansdómur verði afnumin!!!!
Innlent | mbl.is | 24.4.2012 | 19:15
Fram kom í máli Geirs H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, á fjölmennum fundi með sjálfstæðismönnum í Valhöll í dag að hann vonaðist til þess að pólitísk réttarhöld eins og þau sem hann hefði þurft að ganga í gegnum fyrir Landsdómi yrðu aldrei endurtekin hér á landi.
Tók Geir undir orð formanns Sjálfstæðisflokksins, Bjarna Benediktssonar, í bréfi til flokksmanna í gær þar sem fram kom að sjálfstæðismenn myndu ekki nota Landsdóm til þess að koma fram hefndum á pólitískum andstæðingum sínum. Jafnvel þó að það væri fullt tilefni til þess bætti hann við.
Pétur H. Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, spurði Geir hvort hann teldi að afnema ætti lög um Landsdóm og sagðist Geir vera þeirrar skoðunar. Hann teldi að ef ráðherrar væru taldir hafa framið lögbrot ætti einfaldlega að stefna þeim fyrir venjulega dómstóla eins og öðrum.
Hann sagði ennfremur að á hinn bóginn ætti að útkljá pólitísk ágreiningsefni í kjörklefanum en ekki með því að draga pólitíska andstæðinga fyrir dómstóla./////////'Eg tek undir þau orð að ekki ber qað hefna fyrir þetta als ,ekki bara afnema þetta úr stjórnarskrá,það er best segir það ekki hinni helgu bók að rétta hina kinnina bara!!!!!Leiðinlegt að geta ekki farið á þennan fund,við bara vinnum næstu kosningar!!!!!/Halli gamli
Landsdómi ekki beitt í hefndarskyni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.