25.4.2012 | 15:12
Gubbupestin versnaði við ræðuhöldin/ segir síðasti Kratinn
Gubbupestin versnaði við ræðuhöldin Innlent | mbl.is | 25.4.2012 | 9:36 Ég hlustaði á umræður um Vaðlaheiðargöng í gærkvöldi og ég verð að segja að gubbupestin versnaði þegar ég hlustaði á sumar ræður sem þar voru fluttar. Þetta sagði Kristján Möller, formaður atvinnuveganefndar Alþingis, á fundi hjá Samtökum iðnaðarins í morgun. Kristján sagði að hann hefði verið að standa upp úr gubbupest sem hefði hrjáð hann í vikunni. Í gærkvöldi hefði hann setið heima og fylgst með umræðum á Alþingi um Vaðlaheiðargöng, en fyrstu umræðu um málið lauk í gærkvöldi. Kristján hefur beitt sér fyrir því að ráðist verði í V

aðlaheiðargöng. Hann fór hörðum orðum um málflutning andstæðinga ganganna. Eftir að hafa hlustað á ótrúlega málafylgju andstæðinga ganganna sagðist hann ekki viss um að ráðist verði í framkvæmdir við göngin. Kristján ræddi um nokkur verkefni sem rætt hefði verið um að ráðast í með þátttöku lífeyrissjóðanna. Hann sagði að það hefði verið rétt ákvörðun hjá stjórnvöldum að hafna tilboði lífeyrissjóðanna að fjármagna framkvæmdir á Suðvesturlandi. Sjóðirnir hefðu krafist 3,9% ávöxtunar og álags sem hefði skilað þeim 4,25% ávöxtun. Stjórnvöld hefðu viljað miða við skuldabréfaflokk á markaði sem í dag skilaði 2,68% ávöxtun.//////Það er engin á móti Vaðlaheiagöngum sem slíkum,en það er beðið annarra ganga sem eru i forgangi!!!Þetta ,með að lengja bara gjaldi ef framúr er farið,er ekki gott,það er nefnilega ekki tekið i dæmið að með hækandi eldsneyti er það vist að draga mun mikið úr umferð ,ekki spurning og það tekur langan tíma að breyta bifreyðum á annað eldneyti,Kristján Mölller meinar þetta vel en samt er ekki hægt að treysta þessu og bíða bara með þetta,og skoða betur,/Halli gamli
![]() |
Gubbupestin versnaði við ræðuhöldin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Bílvelta á Krýsuvíkurvegi
- Bílslys í Öxnadal
- Það eru hjólför niður hlíðina
- Hamas reiðubúið að hefja viðræður um vopnahlé
- Parísarhjólið rís á ný
- Stórfurðuleg framkoma og vinnubrögð lögreglu
- Sendiráðið varar við opnum landamærum
- Ég get fundið þennan eina milljarð
- Hætta ekki fyrr en lágvöruverðsverslun opnar í bænum
- Páll sýknaður vegna ummæla um Samtökin 78
Erlent
- Íhuga kaup á loftvarnakerfum fyrir Úkraínu
- Vinstrið klofnar: Corbyn stofnar nýjan flokk
- Ná samkomulagi um að efla loftvarnir Úkraínu
- Jarðarberið gripið í Tyrklandi
- Ísraelar ekki brottrækir úr Eurovision
- Stakk fjóra einstaklinga á einni mínútu
- Sonja drottning 88 ára í olíuborginni
- Tugir særðir eftir umfangsmiklar árásir Rússa
- 21 slasaður eftir sprengingu í Róm
- Trump vonsvikinn og telur ekki að Pútín muni stöðva stríðið
Viðskipti
- Ítreka ósk um samrunaviðræður við Kviku
- Microsoft segir upp 9.000 starfsmönnum
- Mamdani: Vondar lausnir sem hljóma ósköp vel
- Versta þróun síðan árið 1973
- Trump gerði allt rétt
- Sparisjóðir sameinast
- Erfiður rekstur og Bang & Olufsen hækkar verð
- Hagstofan spáir áfram stöðugu gengi
- Gervigreindin skákar læknum, getur fækkað óþarfa rannsóknum
- Byggja í 20 borgum í Úkraínu
Athugasemdir
Að maðurinn skuli láta þetta út úr sér er með ólíkindum. Það er von að virðing alþingis sé kominn niður í frostmark.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.4.2012 kl. 15:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.