30.4.2012 | 16:16
Þessar götur verða göngugötur í sumar//þetta er umdeilt mjög eins og flest hjá Borginni!!!
Þessar götur verða göngugötur í sumar Innlent | mbl.is | 30.4.2012 | 15:48 Umhverfis- og samgönguráð samþykkti einróma á fundi sínum í morgun tillögu um göngugötur í Reykjavík í sumar. Göngugötur í miðborg Reykjavíkur síðastliðin sumur hafa gefið góða raun að mati Reykjavíkurborgar. Borgarbúar hafa almennt verið ánægðir með það fyrirkomulag að breyta vinsælum götum í miðborginni í göngugötur yfir
sumartíma um leið og göngugötur bæta mannlífið, þá eru þær umhverfisvænni því bein mengun frá útblæstri bifreiða og svifryk minnkar til muna, segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg Nýlegar kannanir sýna að mikill meirihluti Reykvíkinga er fylgjandi göngugötum í miðborginni. Viðhorf til þess að Laugavegi verði að hluta til breytt í göngugötu í sumar er algjörlega ótvírætt þar sem 75% borgarbúa eru hlynntir en aðeins 25% andvígir. Þá sýnir könnun á reynslu rekstraraðila í miðborginni af lokun gatna fyrir bílaumferð síðasta sumar að 55% telja að reynslan af því hafi verið góð en 45% að hún hafi verið slæm. Einnig voru 55% rekstraraðila fylgjandi því að götum á þeirra rekstrarsvæði yrði lokað fyrir bílaumferð en 45% voru andvíg. (Athugið tölurnar sýna einungis þá sem tóku afstöðu) Göngugötur sumarið 2012 Pósthússtræti við Kirkjustræti verður breytt í göngugötu frá 1. júní til 3. september. Gatan verður opin fyrir akstur með aðföng á milli kl. 08.00 og 11.00 frá mánudegi til föstudags. Bifreiðastöður í Pósthússtræti sunnan Hafnarstrætis verða óheimilar á meðan. Séð verður til þess að bílastæði fyrir hreyfihamlaða verði staðsett nálægt göngusvæði í Kvos. Hafnarstræti verður lokað fyrir bílaumferð frá 17. júní 3. september að austanverðu frá Pósthússtræti. Umferð verður heimiluð í Hafnarstræti frá Tryggvagötu. Laugavegi verður breytt í göngugötu milli Vatnsstígs og Skólavörðustígs frá 17. júní til 20. ágúst. Akstur með aðföng verður frá þvergötum á móti hefðbundinni umferð fyrir kl. 11.00 á virkum dögum. Séð verður til þess að bílastæði fyrir hreyfihamlaða verði staðsett nálægt göngugötu. Skólavörðustígverður göngugata frá Bergstaðastræti að Laugavegi frá 17. júní til 20. ágúst. Akstur með aðföng verður heimilaður frá Ingólfsstræti fyrir kl. 11.00 á virkum dögum. Séð verður til þess að bílastæði fyrir hreyfihamlaða verði staðsett nálægt göngugötu. Reykjavíkurborg er reiðubúin að lengja göngugötutímabilið og stækka göngugötusvæði sumarsins ef óskað verður eftir því tímanlega./////þessi mál eru umdeild mjög ekki spurning,en sennilega meirihluti fyrir því,en þetta mun fæla kaupmenn frá að vera þarna með verslanir ,eins og raunin sínir!!! það eru svo margir af okkar eldri Borgurum svo ílla göngufærir að þeir einfaldslega fara þetta ekki,Við sem erum Borgara og höfum búið hérna alla tíð,en ef þetta er raunin að þetta gangi i veðrakvöfum okkar rigning og rok að meirihluta er það bara að fólkið fer i Smáralind og Kringlur!!!!Boð og bönn þessara manna er þeirra fag!!!!/Halli gamli
Þessar götur verða göngugötur í sumar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:18 | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Segjast hafa drepið fimm vígamenn
- Eldflaugavarnarkerfi í skiptum fyrir hermenn
- Segir að friði verði aðeins náð með afli
- Rússar sagðir útvega N-Kóreu milljón olíutunnur
- Pam Bondi næsti dómsmálaráðherra
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.