24.5.2012 | 13:37
Fagnar stofnun vinnuhóps um afnám gjaldeyrishafta/HVER setti þau á var það ekki Ríkisstjórn okkar
Fagnar stofnun vinnuhóps um afnám gjaldeyrishafta Innlent | mbl.is | 24.5.2012 | 12:20 Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra fagnaði stofnsetningu sameiginlegs vinnuhóps Íslands og ESB um

afléttingu gjaldeyrishaftanna á fundi sínum með Stefan Füle stækkunarstjóra Evrópusambandsins í morgun. Frjálst flæði fjármagns er einn meginþátturinn í fjórfrelsinu á sameiginlegum innri markaði Evrópu og því liggur fyrir að ríki með gjaldeyrishöft geta ekki gerst aðilar að Evrópusambandinu. Afnám gjaldeyrishaftanna er því viðfangsefni aðildarviðræðnanna og er hlutverk vinnuhópsins að móta sameiginlegan skilning og meta leiðirnar út úr höftunum í samvinnu ESB og Íslands, segir í fréttatilkynningu. Á fundinum ræddu utanríkisráðherra og Füle almennt um stöðu aðildarviðræðna Íslands og ESB og voru sammála um að í þeim hafi verið góður gangur. Samningar hafa hafist um tæplega helming samningskafla og er um þriðjungi lokið. Utanríkisráðherra ræddi sérstöðu Íslands í sjávarútvegsmálum og ítrekaði þá afstöðu Íslands að hefja sem fyrst samningaviðræður um veigamestu málefni viðræðnanna s.s. gjaldmiðilsmál, sjávarútveg, landbúnað og byggðamál. Í þessum málum hefði Ísland bæði ríka hagsmuni og skýra sérstöðu sem taka þyrfti tillit til í aðildarsamningi. Fundurinn í morgun markaði upphaf heimsóknar Stefans Füle til Íslands. Hann mun einnig hitta Steingrím J. Sigfússon sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og eiga fund með samráðshópi Íslands um samningaviðræðurnar við ESB. Eftir hádegi í dag mun Füle heimsækja Hellisheiðarvirkjun þar sem kynnt verður stefna Íslands um endurnýjanlega orku í samhengi við stefnu ESB í orkumálum. Í framhaldi af því mun hann heimsækja Hveragerði og Árborg og hitta bæjarstjóra og bæjarfulltrúa á fundi sem haldin er á vegum Samtaka sveitarfélaga á Suðurlandi. Á morgun mun Stefan Füle hitta forseta Alþingis og fulltrúa utanríkismálanefndar./////Kjaftaskurinn Össur okkar utanríkssráðherra,er bara kominni Efróðpusambandi,eð það er svo að heyra,og engin miskunn hjásamfylginu að fara þarna inn með þáttöku V.G. og einnig nokkra úr Framsókn og Sjálfstæðisflokki ,þessa vegna er það þjóðþrifamál,að láta Þjoðina kjósa um þetta og ekkert annað!!65% vill það ekki,en þessi Stefan Fule og c/o vilja það einnig!! að við látum af hendi fullveldi okkar/Halli gamli
![]() |
Fagnar stofnun vinnuhóps um afnám gjaldeyrishafta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:42 | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.9.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Þetta er auðvitað algerlega forkastanlegt
- Laxveiðiárnar og hafsbotninn í fínu formi
- Vilja byggja sumarhús á næstu jörð við fossinn
- Hvaða mál eru í þingmálaskránni?
- Beðinn um að fara með pottréttinn úr flugstöðinni
- SS ætlar að stækka sláturhúsið
- Samið að nýju við Samtökin '78
- Bilun í útsendingu truflar áhorf á landsleiknum
- Fá engin svör um stækkun
- Ríkissáttarsemjari boðar til fundar í fyrramálið
- Vilja fjölga nemendum með erlendan bakgrunn
- Afnám framlagsins brýtur gegn samkomulagi
- Friðlandi í Vatnsfirði verður ekki breytt
- Frumvarpið vinni ekki gegn húsnæðiskreppunni
- Stafræn lausn fyrir hjartveika lofar góðu
Fólk
- Fór með yngsta manninn í réttir
- Charlie Sheen prófaði aldrei ketamín
- Móðir og dóttir flýja hungur
- Af öllum seinni hjónaböndum er þetta í uppáhaldi hjá mér
- Selur nýju plötuna á götum New York
- Ég þarf að fá heimild til að fylgjast með Jónasi
- Vill binda enda á sögusagnir um hjónaband sitt
- Ástin er segulstál
- Tíu mánuðir síðan þau sáust saman
- Bestu og verstu augnablikin á VMA-hátíðinni
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.