26.6.2012 | 17:35
Munur á ást og losta//Þetta er og var svona í mynni bók,það hlaut að kama að þessu!!
Munur á ást og losta Erlent | mbl.is | 26.6.2012 | 17:13 Svissnesk-bandarísk rannsókn hefur sýnt fram á það að mismunandi en þó tengd svæði heilans virkjast þegar manneskja upplifir losta annars vegar og ást hins vegar. Þetta kemur fram í frétt thelocal.ch um málið. Niðurstöður rannsóknarinnar sýndu að kynfe
rðisleg löngun virkjaði sömu stöðvar í heilanum sem virkjast þegar hugsað er um hluti sem fela í sér ánægju, s.s. mat eða kynlíf, á meðan ástin virkjaði stöðvar sem er talin tengjast verðmætamati og mati á ánægju. Ástin er í raun vani sem myndast þegar kynferðisleg löngun er verðlaunuð sagði Jim Pfaus, einn af aðstandendum rannsóknarinnar. Hún virkar á sama hátt á heilann og þegar fólk ánetjast fíkniefnum. Í rannsókninni voru bornar saman niðurstöður úr 20 mismunandi rannsóknum þar sem fólk átti að horfa á ljósmyndir af mökum sínum til skiptis við kynörvandi ljósmyndir. Þetta er í fyrsta sinn þar sem heilastarfsemin í þessum ólíku en skyldu tilfinningum er borin saman. Við vissum ekkert á hverju við máttum eiga von, það hefðu getað reynst vera engin tengsl. Hins vegar kom í ljós að þessar tilfinningar virkja tvö mismunandi, en þó tengd svæði heilans, sagði Pfaus.//////Þetta hefur manni alltaf fundist!! og er ég hissa að þetta skuli fyrst staðfest núna með þessum ransóknum,er maður þó engin spesíalisti þarna!! en það hafa allir skoðanir og reynslu, er það ekki eða flestir allavega!!!/Halli gamli
Munur á ást og losta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála þér kæri bloggeigandi.
Ég hélt að þetta væri fyrir löngu sannað.
Það er alveg magnað hvað hægt er að "vísindalega rannsaka." (Til að fá styrki.)Kona í Svíþjóð sem fékk einn af stærri styrkjum svía. Hún varði doktorsritgerð um það að hænur í hænsnabúi, þeim leið betur að hani væri í hænsnabúinu heldur en ekki.
Síðan ég hef ég aldrei tekið mark á vísindamönnum. Því um þetta var ég meðvituð um frá því ég var í sveitinni fyrir 63 árum síðan. Kveðja.
Jóhanna (IP-tala skráð) 26.6.2012 kl. 17:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.