5.8.2012 | 11:45
Handtekinn grunaður um nauðgun/Við fordæmum nauðgun !!!!!!
Handtekinn grunaður um nauðgun Innlent | mbl.is | 5.8.2012 | 10:14 Lögreglan í Vestmannaeyjum handtók í gærkvöldi karlmann sem er grunaður um að hafa nauðgað konu á þjóðhátíðinni í Eyjum í fyrrinótt.
Maðurinn er nú í haldi lögreglunnar. Maðurinn, sem er 22 ára gamall, er grunaður um að hafa nauðgað konu í tjaldi aðfaranótt laugardags og var hann handtekinn í Herjólfsdal. Jóhannes Ólafsson, yfirlögregluþjónn í Eyjum, segir í samtali við mbl.is að maðurinn hafi strax legið undir grun og var búið að dreifa myndum af honum til lögreglumanna og starfsmanna sem sinna gæslu á hátíðarsvæðinu. Það stóð yfir leit að honum og hann fannst í gærkvöldi í Herjólfsdal, segir Jóhannes.
Hann segir að lögreglan á Selfossi hafi forræði yfir rannsókn á kynferðisbrotamálum í Vestmannaeyjum. Von sé á lögreglumönnum þaðan í dag og væntanlega verði maðurinn fluttur á Selfoss þar sem tekin verður af honum skýrsla. Aðspurður segir Jóhannes að nóttin sem leið hafi verið mun betri en nóttin á undan. Það var einhvern veginn betra stand á fólkinu og það var einstaklega gott veður, hlýtt og milt, segir hann. Þá segir hann að tveir til viðbótar hafi gist fangaklefa lögreglunnar í nótt. Annar út af ölvunarbroti en hinn út af fíkniefnamáli. Alls hafa komið upp 40 fíkniefnamál á hátíðinni. Flest þeirra tengjast neysluskömmtum á kannabisefnum og hvítum efnum á borð við amfetamín og kókaín.////Þetta er alvarlegt að ekki skuli vera hægt að halda Þjóðhátíð án nauðgunar,það er eiginlega ekkert afsakanlegt við slíkan verknað,svo viðbjóðslegur og alvarlegur er sá verknaður hver sem hann fremur!!Annað sem gert er þarna er er bara það sem alltaf gerist að men pústrast og drekka um /og Dópa sem er ekki löglegt að gera!!!! það vita menn,en það virðist vera nóg til að þessum óþverra,og neitendur því miður nokkuð margir!!!En þetta er erfitt verk að passa á svona útihátiðum og verður það eylílega!!!ároðurin á að skila sér til flestra, en þvi miður ekki allra/Halli gamli
Handtekinn grunaður um nauðgun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Ákærður fyrir morð á 13 ára stúlku
- Svíar virða ögranir Rússa að vettugi
- Efast ekki um að Bandaríkin átti sig á skilaboðum
- 281 hjálparstarfsmaður drepinn á árinu
- Sjötti ferðamaðurinn er látinn
- Segjast hafa drepið fimm vígamenn
- Eldflaugavarnarkerfi í skiptum fyrir hermenn
- Segir að friði verði aðeins náð með afli
- Rússar sagðir útvega N-Kóreu milljón olíutunnur
- Pam Bondi næsti dómsmálaráðherra
Athugasemdir
Halli minn. Já, við fordæmum nauðganir. Það er verst að rannsóknar-lögreglunni er oft fyrirskipað að láta nauðgunarmál falla niður, og einnig mál fólks sem deyr af völdum of stórra eiturlyfjaskammta. Það eru til mörg dæmi um slíka vanrækslu yfirvalda. Nýjasta þekkta dæmið um það, er mál Sissu, dóttur Jóhannesar Kr. Kristjánssonar.
Hvað réttlætir svona vanrækslu-brot hjá lögregluyfirvöldum?
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 5.8.2012 kl. 12:16
Satt Anna Sigríður vinkona mín!!!;lögregla hefur alltaf nógar afsakanir fyrir sínum mistökum,á færibandi!!!!!/Kveðja
Haraldur Haraldsson, 5.8.2012 kl. 14:44
Ein nauðgun, eitt fíkniefnamál og eitt ölvunarmál, annars allt voða rólegt og fínt. Hvert er þessi heimur að fara???
Nína Björk (IP-tala skráð) 7.8.2012 kl. 04:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.