Ruslagámum læst fyrir hungruðum á Spáni Erlent | AFP | 7.8.2012 | 18:36 Borgaryfirvöld í spænsku bor
ginni Geroa tilkynntu í dag að héðan í frá yrðu settir lásar á ruslatunnur við matvöruverslanir til að koma í veg fyrir að fólk rótaði í ruslinu eftir matarafgöngum. Vegna kreppunnar fer þeim fjölgandi sem gera sér mat úr sorpinu í neyð. Í tilkynningu frá borgaryfirvöldum segir að ákvörðunin hafi verið tekin í samráði við eigendur matvöruverslana vegna heilbrigðissjónarmiða, þar sem það geti ógnað heilsu fólks að borða úr ruslatunnum. Að auki hefur verið brugðið á það ráð að setja upp upplýsingaskilti sem leiðbeina fólki hvert það geti farið til að fá mat úthlutaðan hjá hjálparstofnunum, þar sem þess er gætt að matarkörfur innihaldi næringarríkari mat úr nauðsynlegustu fæðuflokkum. Djúpstæð kreppa er á Spáni þar sem atvinnuleysi er um 25%.//////Ekki er það gott að horfa á svona og þarna ættlum við inn i ESB og eru að sækja um inngöngu!!!! ég hefi nú sjálfur ,oft séð þetta gert hérna í henni R.vík ,og það oft hjá þessum vesalingum sem ekki eiga fyrir mat,en minna eftir að farið var að gefa mat og súpur og brauð,en sama hvar er er þetta ekki gott,og það sveltur alltað 1/3 af fólki i heiminum,og kvanær varður það lagað??? nógur er maturinn til/Halli gamli
Ruslagámum læst fyrir hungruðum á Spáni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 9
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 1046911
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, Halli, það er til nægur matur handa öllu fólki í heiminum. Stjórnendur heimsins (fjárglæfrafyrirtækin/bankarnir) eru siðblindar, gráðugar og sjúkar stofnanir, og langt frá því að geta tilheyrt siðmenntuðum heimi.
ESB-banka/verbréfabrask-bullið og reglu-vafninga-stjórnleysið telur sig vera hluta af "siðmenntaða" heiminum! Það er auðvitað bull!
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 8.8.2012 kl. 08:05
Eins
og oftast sammála vinkona/Kveðja
Haraldur Haraldsson, 8.8.2012 kl. 13:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.