Fyrstu réttir hefjast í byrjun september
Innlent | mbl.is | 23.8.2012 | 10:47
Fyrstu fjárréttir á landinu verđa sunnudaginn 2. september en ţá verđur réttađ í ţremur réttum, í Baldursheimsrétt í Mývatnssveit, í Hlíđarrétt í Mývatnssveit og í Ţverárrétt ytri í Eyjafjarđarsveit. Deginum áđur fer fyrsta stóđréttin af ţegar réttađ verđur í Miđfjarđarrétt í Miđfirđi í V-Húnavatnssýslu. Ţetta kemur fram í Bćndablađinu sem kom út í dag. Í blađinu er birtur listi yfir réttir í haust.
Göngur verđa út septembermánuđ og fram í október en á ţessari stundu liggja ekki
fyrir tímasetningar á öllum réttum.
Í Bćndablađinu segir ađ á síđasta ári hafi veriđ slátrađ 584.820 fjár á landinu öllu samkvćmt tölum Hagstofunnar. Var kindakjötsframleiđsla ţá 9.587 tonn. Búast má viđ
ađ um 600.000 fjár verđi slátrađ í haust en ţurrkar í sumar hafa haft áhrif á heyfeng og má búast viđ ađ einhverjir bćndur bregđist viđ međ ţví ađ fćkka fénu.
Réttir í haust
Auđkúlurétt viđ Svínavatn, A.-Hún. föstud. 7. sept. og laugard. 8. sept.
Árhólarétt í Unadal, Skag. laugardag 8. sept.
Árskógsrétt á Árskógsströnd, Eyf. laugardag 8. sept.
Baldursheimsrétt í Mývatnssveit,
S.-Ţing. sunnudag 2. sept.
Brekkurétt í Norđurárdal, Mýr. sunnudag 16. sept.
Brekkurétt í Saurbć, Dal. sunnudag 16. sept.
Broddanesrétt í Strandabyggđ sunnudag 16. sept.
Brúsastađarétt í Ţingvallasveit, Árn. sunnudag 16. sept.
Dálkstađarétt á Svalbarđsströnd, S.-Ţing laugardag 8. sept.
Deildardalsrétt í Skagafirđi laugardag 8. sept.
Fellsendarétt í Miđdölum sunnudag 16. sept.
Flekkudalsrétt á Fellsströnd, Dal. laugardag 15. sept.
Fljótshlíđarrétt í Fljótshlíđ, Rang. mánudag 10. sept.
og sunnudag 16. sept.
Fljótstungurétt í Hvítársíđu, Mýr. laugardag 8. sept.
Flókadalsrétt í Fljótum, Skag. sunnudag 16. sept.
Fossrétt á Síđu, V.-Skaft. laugardag 8. sept.
Fossárrétt í A-Hún. laugardag. 8. Sept.
Fossvallarétt v/Lćkjarbotna, (Rvík/Kóp) sunnudag 16. sept.
Garđsrétt í Ţistilfirđi Ekki ljóst
Gillastađarétt í Laxárdal, Dal. sunnudag 16. sept.
Gljúfurárrétt í Höfđahverfi, S.-Ţing. laugardag 8. sept.
Grafarrétt í Skaftártungu, V.-Skaft. laugardag 15. sept.
Grímsstađarétt á Mýrum, Mýr. ţriđjudag 18. sept.
Haldréttir í Holtamannaafrétti, Rang. sunnudag 16. sept.
Hallgilsstađarétt á Langanesi Ekki ljóst
Hamarsrétt á Vatnsnesi, V.-Hún. laugardag 15. sept.
Heiđarbćjarrétt í Ţingvallasveit, Árn. laugardag 15. sept.
Héđinsfjarđarrétt í Héđinsfirđi laugardag 22. sept
Hítardalsrétt í Hítardal, Mýr. mánudag 17. sept.
Hlíđarrétt viđ Bólstađarhlíđ, A.-Hún. sunnudag 9. sept.
Hlíđarrétt í Mývatnssveit, S.-Ţing sunnudag 2. sept.
Hlíđarrétt í Skagafirđi sunnudag 16. sept.
Hofsrétt í Skagafirđi laugardag 15. sept.
Holtsrétt í Fljótum, Skag. laugardag 8. sept.
Hólmarétt í Hörđudal sunnudag 16. sept.
Hrađastađarétt í Mosfellsdal sunnudag 16. sept.
Hraunarétt í Fljótum, Skag. fimmtudag 6. sept.
Hraungerđisrétt í Eyjafjarđarsveit laugardag 8. sept.
Hraunsrétt í Ađaldal, S.-Ţing. sunnudag 9. sept.
Hreppsrétt í Skorradal, Borg. sunnudag 16. sept.
Hrunaréttir í Hrunamannahr., Árn. föstudag 14. sept.
Hrútatungurétt í Hrútafirđi, V.-Hún. laugardag 8. sept.
Húsmúlarétt v/Kolviđarhól, Árn. laugardag 15. sept.
Hvalsárrétt í Hrútafirđi, Strand. laugardag 15. sept.
Illugastađarétt í Fnjóskadal S.-Ţing. sunnudag 16. sept.
Innri-Múlarétt á Barđaströnd, V.-Barđ. Ekki ljóst
Kaldárbakkarétt í Kolb.,
Hnappadalssýslu sunnudag 9. sept.
Katastađarétt í Núpasveit, N-ţing. sunnudag 16. sept.
Kálfsárrétt í Ólafsfirđi laugardag 15. sept.
Kinnarstađarrétt í Reykhólahr., A-Barđ. sunnudag 23. sept.
Kirkjubólsrétt í Steingrímsfirđi, Strand. sunnudag 16. sept.
Kirkjufellsrétt í Haukadal, Dal. laugardag 15. sept.
Kjósarrétt í Árneshreppi, Strand. laugardag 22. sept.
Kjósarrétt í Kjós. sunnudag 16. sept.
Klausturhólarétt í Grímsnesi, Árn. miđvikudag 19. sept
Kleifnarétt í Fljótum, Skag. laugardag 15. sept.
Kollafjarđarrétt í Reykhólahr., A-Barđ. laugardag 15. sept.
Krísuvíkurrétt, Gullbringusýslu laugardag 29. sept.
Króksfjarđarnesrétt í Reykhólasv.,
A-Barđ. laugardag 22. sept.
Landréttir viđ Áfangagil, Rang. fimmtudag 20. sept.
Laufskálarétt í Hjaltadal, Skagafirđi sunnudag 16. sept.
Leirhafnarrétt í Núpasveit, N-Ţing sunnudag 23. sept.
Ljárskógarétt í Laxárdal, Dal. Ekki ljóst
Lokastađarétt í Fnjóskadal, S.-Ţing. sunnudag 16. sept.
Melarétt í Árneshreppi, Strand. laugardag 15. sept.
Melarétt í Fljótsdal, N.-Múl. Ekki ljóst
Miđfjarđarrétt í Miđfirđi, V.-Hún. laugardag 8. sept.
Mýrdalsrétt í Hnappadal ţriđjudag 18. sept.
Mćlifellsrétt í Skagafirđi sunnud. 9. sept. og sunnud. 16. sept.
Möđruvallarétt í Eyjafjarđarsveit sunnudag 16. sept.
Nesmelsrétt í Hvítársíđu, Mýr. laugardag 8. sept.
Núparétt á Melasveit, Borg. sunnudag 16. sept.
Oddsstađarétt í Lundarreykjadal, Borg. miđvikudag 12. sept.
Ósrétt á Langanesi Ekki ljóst
Rauđsgilsrétt í Hálsasveit, Borg. sunnudag 16. sept.
Reistarárrétt í Hörgársveit, Eyf. laugardag 8. sept.
Rugludalsrétt í Blöndudal, A-Hún. Ekki ljóst
Reyđarvatnsréttir á Rangárvöllum laugardag 22. sept.
Reykjarétt í Ólafsfirđi laugardag 15. sept.
Reykjaréttir á Skeiđum, Árn. laugardag 15. sept.
Reynisrétt undir Akrafjalli, Borg. laugardag 15. sept.
Sandfellshagarétt í Öxarfirđi, N.-Ţing. ţriđjudag 11. sept.
Sauđárkróksrétt, Skagafirđi laugardag 8. sept.
Selflatarrétt í Grafningi, Árn. mánudag 17. sept.
Selárrétt á Skaga, Skag. laugardag 8. sept.
Selvogsrétt í Selvogi sunnudag 16. sept.
Siglufjarđarrétt í Siglufirđi föstudag 14. sept.
Silfrastađarétt í Blönduhlíđ, Skag. mánudag 17. sept.
Skaftárrétt í Skaftárhr., V.-Skaft. laugardag 8. sept.
Skaftholtsréttir í Gnúpverjahreppi, Árn. föstudag 14. sept.
Skarđarétt í Gönguskörđum, Skag. laugardag 8. sept.
Skarđsrétt á Skarđsströnd, Dal. laugardag 15. sept.
Skarđsrétt í Bjarnarfirđi, Strand. laugardag 22. sept.
Skeljavíkurrétt í Steingrímsfirđi, Strand. laugardag 15. sept.
Skerđingsstađarétt í Hvammsveit, Dal. sunnudag 16. sept.
Skrapatungurétt í Vindhćlishr., A.-Hún. sunnudag 9. sept.
Stađarbakkarétt í Hörgárdal, Eyf. sunnudag 16. sept.
Stađarrétt í Skagafirđi sunnudag 9. sept.
Stađarrétt í Steingrímsfirđi, Strand. sunnudag 16. sept.
Stafnsrétt í Svartárdal, A.-Hún. laugardag 8. sept.
Stíflurétt í Fljótum, Skag. föstudag 7. sept.
Svarthamarsrétt á Hvalfj.str., Borg. sunnudag 16. sept.
Svignaskarđsrétt, Svignaskarđi, Mýr. mánudag 17. sept.
Teigsrétt, Vopnafirđi Ekki ljóst
Tjarnarleitisrétt í Kelduhverfi, S-Ţing. sunnudag 16. sept.
Tungnaréttir í Biskupstungum laugardag 15. sept.
Tungurétt á Fellsströnd, Dal. laugardag 8. sept.
Tungurétt í Öxarfirđi, N.-Ţing. sunnudag 9. sept
Tungurétt í Svarfađardal sunnudag 9. sept.
Tunguselsrétt á Langanesi Ekki ljóst
Undirfellsrétt í Vatnsdal, A.-Hún. föstudag 7. sept.
og laugardag 18. sept.
Valdarásrétt í Fitjárdal, V.-Hún. föstudag 7. sept.
Víđidalstungurétt í Víđidal, V.-Hún. laugardag 8. sept.
Víkingavatnsrétt í Kelduhverfi, S-Ţing. laugardag 15. sept.
Ţorvaldsdalsrétt í Hörgársveit, Eyf. laugardag 8. sept.
Ţóristunguréttir, Holtamannaafr., Rang sunnudag 16. sept.
Ţórkötlustađarétt í Grindavík laugardag 22. sept.
Ţórustađarétt í Hörgárdal, Eyf. sunnudag 16. sept.
Ţverárrétt ytri, Eyjafjarđarsveit, Eyf. sunnudag 2. sept.
Ţverárrétt Eyja- og Miklaholtshr, Snćf. sunnudag 16. sept.
Ţverárrétt í Vesturhópi, V.-Hún. laugardag 15. sept.
Ţverárrétt í Ţverárhlíđ, Mýr. mánudag 17. sept.
Ţverárrétt í Öxnadal, Eyf. mánudag 17. sept.
Ölfusréttir í Ölfusi, Árn. mánudag 17. sept.
Fjárréttir haustiđ 2012
Helstu réttir í Landnámi Ingólfs Arnarsonar haustiđ 2012
Laugardag 15. sept. kl. 15:00 Heiđarbćjarrétt í Ţingvallasveit
Laugardag 15. sept. Kl. 14:00 Húsmúlarétt viđ Kolviđarhól
Sunnudag 16. sept. kl. 9:00 Selvogsrétt í Selvogi, Árn.
Sunnudag 16. sept. kl. 11:00 Fossvallarétt viđ Lćkjarbotna
Sunnudag 16. sept. um hádegi Hrađastađarétt í Mosfellsdal
Sunnudag 16. sept. um kl. 15:00 Kjósarrétt í Kjós
Sunnudag 16. sept. kl. 17:00 Brúsastađarétt í Ţingvallasveit
Mánudag 17. sept. kl. 10:00 Selflatarrétt í Grafningi
Mánudag 17. sept. kl. 14:00 Ölfusréttir í Ölfusi
Laugardag 22. sept. kl. 14:00 Ţórkötlustađarétt í Grindavík
Laugardag 29. sept. kl. 13:00 Krísuvíkurrétt
v. Suđurstrandaveg, Gullbr.
Seinni réttir verđa tveim vikum síđar á sömu vikudögum, ţ.e. dagana 29. september
til 1. október. Til ađ auđvelda hreinsun afrétta og draga úr hćttu á ákeyrslum
á ţjóđvegum í haustmyrkrinu er lögđ áhersla á ađ fé verđi haft í haldi eftir réttir.
Samkvćmt 5. gr. fjallskilasamţykktar fyrir Landnám Ingólfs Arnarsonar nr.
401/1996 er óheimilt ađ sleppa aftur fé úr haustréttum á afrétti.
Stóđréttir haustiđ 2012
Miđfjarđarrétt í Miđfirđi, V. - Hún. laugardag 1. sept. kl. 9
Skarđarétt í Gönguskörđum, Skag. laugardag 15. sept.
Stađarrétt í Skagafirđi. laugardag 15. sept.
Skrapatungurétt í A.-Hún. sunnudag 16. sept. kl. 11
Silfrastađarétt í Blönduhlíđ, Skag. sunnudag 16. Sept.
Hlíđarrétt viđ Bólstađarhlíđ, A.-Hún. Ekki ljóst
Deildardalsrétt í Skagafirđi sunnudag 30. sept.
Árhólarétt í Unadal, Skag. Ekki ljóst
Auđkúlurétt viđ Svínavatn, A.-Hún. Ekki ljóst
Laufskálarétt í Hjaltadal, Skag. laugardag 29. sept.
Undirfellsrétt í Vatnsdal, A.-Hún. Ekki ljóst
Ţverárrétt í Vesturhópi, V.-Hún. laugardag 29. sept. um kl. 13
Tungurétt í Svarfađardal, Eyf. laugardag 6. okt. kl. 12
Flókadalsrétt, Fljótum, Skag. laugardag 6. okt
Víđidalstungurétt í Víđidal, V.-Hún. laugardag 6. okt. kl. 10
Ţverárrétt ytri, Eyjafjarđarsveit laugardag 13. okt. kl. 10
Melgerđismelarétt í Eyjafjarđarsveit laugardag 13. okt. kl. 13
Ţetta ađ mörgu fyrr en venjulega og ţađ bara gott ,fallţúngi ekki svo mikđ mynni en mađur er staddur í Birtufyrđi í Strandabygđ ,ţar er réttađ ađ Ţórustöđum og Ţambávöllum en ekki á ţađ mynnst ţarna,en ţađ er 15 Sept. En ţeir sem ekki sjá bćndabliđ geta lesiđ ţetta hér/Halli gamli
![]() |
Fyrstu réttir hefjast í byrjun september |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott ađ myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Ţetta er skođun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á ađ fra...
- narsamning viđ B.N.A.Ađ fá Frakkland og Bandarikjamenn;viđ er...
- Í hvađa leik eru Framsólk og Sjalfstćđisflokkur,Eyđa upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.