3.9.2012 | 21:10
Makríldeilan enn í hnút/Vonandi semjum við ekki af okkur???
Makríldeilan enn í hnút Innlent | mbl.is | 3.9.2012 | 18:51 Steingrímur J. Sigfússon atvinnuvegaráðherra fór fyrir sendinefnd Íslands í viðræðum í London um makríldeiluna í dag.
Maria Damanaki, sjávarútvegssstjóri ESB, var fulltrúi sambandsins. Ekkert þokaðist í deilunni, að sögn Steingríms en málið verður tekið upp á ný á fundi strandríkja í október.
Heildarveiði hefur verið umfram ráðgjöf vísindamanna en makríll er nú farinn að ganga í miklum mæli í íslenska lögsögu og jafnvel hrygna hér við land. Íslendingar krefjast þess að fá að halda hlutdeild sinni síðustu ár í heildaraflanum, hún hefur verið um 16%. Við erum tilbúnir til að sýna ákveðinn sveigjanleika gegn ríflegum aðgangi að lögsögu annarra þjóða á móti í þágu þess að ná utan um þetta mál," segir Steingrímur.
Það er viðurkennt að fyrir okkur væri ákveðið verðmæti fólgið í því að hafa möguleika á að sækja eitthvað af makrílnum seinna á sumrinu eða haustinu inn í lögsögu hinna ríkjanna. Visst öryggi væri í slíkum aðgangi og auk þess er fiskurinn þá verðmætari.
Og auðvitað er það verðmætt í sjálfu sér að ná utan um sjálfbæra fiskveiðistjórnun á tegundinni. Við ætlum okkur myndarlegan framtíðarhlut í þessum veiðum og því er það áhyggjuefni fyrir okkur að ekki skuli takast að færa heildarveiðina í átt að ráðgjöf. En þá yrðu allir að draga úr veiðum." Steingrímur sagðist skilja vel að hiti væri í mönnum á byggðarlögum í Skotlandi og á Írlandi þar sem makríllinn skipti miklu máli
. En gagnrökin væru að fyrir Ísland og Færeyjar snerist málið ekki um örfáar byggðir heldur allt hagkerfið
Viðræður um kvótaskiptingu makríls í London í dag leiddu ekki niðurstöðu en enn ber of mikið á milli viðræðuaðila. Þetta kemur fram á vef atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins.
Í dag fóru fram í London viðræður milli Íslands, Færeyja, Noregs og Evrópusambandsins um makríl. Fundurinn var að hluta sameiginlegur með aðild allra fjögurra en að hluta í formi þríhliða viðræðna Íslands, Noregs og Evrópusambandsins og hins vegar Færeyja, Noregs og Evrópusambandsins. Í lok fundarins komu viðræðuaðilar sér saman um eftirfarandi yfirlýsingu: 1) Viðræður um kvótaskiptingu leiddu ekki til niðurstöðu.
Of mikið ber enn á milli viðræðuaðila. 2) Aðilar eru sammála um að samningsumleitanir haldi áfram á reglubundnum haustfundi strandríkjanna. 3) Viðræðuaðilarnir eru sammála um mikilvægi þess að virða vísindalega ráðgjöf.//////Það vitum við öll að samningar eru ekki bara á annan vegin og okkur ber að semja á forsendum beggja!!, og þær hafa breyst mikið og verður að sokka upp hlutina!!! Við auðvitað eigum að veiða þetta ekki mynna en 16-20% að mínu viti ,en það breytir kannski svolitlu,ef við fáum að veiða í þeirra lögsögu meira!!!En bara svona til hliðar treytum við evrópusambandinu,það er stór spurning?? og þessar hóttanir hafa farið ílla í okkur öll ,frá þeim í ESB--!!!//Halli gamli
Makríldeilan enn í hnút | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.