7.9.2012 | 13:07
Sóknargjöld verði ekki lögð á alla/Þetta er bara ólöglegt að gera,:aðskilnað strax!!!¨
Sóknargjöld verði ekki lögð á alla Innlent | mbl.is | 7.9.2012 | 12:55 Mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna telur að íslensk stjórnvöld ættu ekki að leggja á sóknargjöld óháð því hvort viðkomandi er skráður í trúfélag eða kýs að standa utan þeirra.
Þá er fundið að því að lífsskoðunarfélög hafi ekki sama rétt til sóknargjalda og trúfélög. Þjóðkirkjusöfnuðir og skráð trúfélög eiga ákveðna hlutdeild í tekjuskatti, samkvæmt lögum um sóknargjöld.
Ríkissjóður skilar af óskiptum tekjuskatti tiltekinni fjárhæð sem rennur til trúfélaganna. Í ár er upphæðin 701 kr. á mánuði fyrir hvern einstakling 16 ára og eldri. Ríkissjóður heldur hins vegar eftir sömu upphæð fyrir þá sem standa utan trúfélaga.
Mannréttindanefndin lítur svo á að með því greiði þeir ríkinu sóknargjöld og í nýlegu áliti hennar segir að stjórnvöld ættu að tryggja, að sóknargjöld verði ekki lögð á þá sem standa utan trúfélaga.
Á vefsvæði Vantrúar er vitnað í upptökur af nýlegu aukakirkjuþingi þar sem fóru fram umræður um sóknargjöld. Þar var meðal annars álit mannréttindanefndar SÞ til umræðu og fyrirkomulag innheimtu sóknargjalda hér á landi.
Sú hugmynd var viðruð að trúfélögin gætu sjálf séð um að innheimta sóknargjöldin. Benti þá Baldur Kristjánsson, sóknarprestur í Ölfusi, á að ef fólk færi að hagnast á því að vera ekki í trúfélagi myndi það leiða til þess að enn fleiri skráðu sig úr þjóðkirkjunni.///////Þessi mál eru alltaf í brennidepli og varða það þar til lagað verður!!!!Það ber að fara eftir þessu og það hefst nátturlega með algjörum aðskilnaði Ríkis og Kirkju,þá T.D. gæti Ríkið bara rukkað þá sem tilheyra trúfelögum alla og lífskoðunarfélögum jafnt,það eigum við bara inni það er ekki spurning og hækka gjöldin og láta kirkjuna lifa af þvi annað ekki/Halli gamli
Sóknargjöld verði ekki lögð á alla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Leggja þessa kirkju af sem fyrst.. fáránlegt að ég og aðrir utan þessarar trúar séum þvingaðir í að borga fyrir ruglið... Ísland verður að athlægi um heim allan... síðasta ríkið sem kúgaði almenning til að borga kirkjunni
DoctorE (IP-tala skráð) 7.9.2012 kl. 13:15
Sæll Halli. Átti ekki kirkjan að snúast um skilyrðislausan náungakærleika, en ekki um gráðuga trúboða sem komast upp með að misnota fólk og blekkja, án þess að kerfið taki á brotum þeirra?
Meðan þessi svokallaða kirkja snýst um peninga, er ekki pláss fyrir skilyrðislausan náungakærleika innan þeirrar stofnunar.
Það er engin móðir Teresa innan veggja skattheimtu-kirkjunnar, heldur einungis misviturt fólk á launum frá sveltum og sviknum skattborgurum. Margt af kirkjunnar starfsfólki er ágætis manneskjur, en verkin þeirra eru ekki skilyrðislaus kærleiksverk. Þar er stóra meinið í kirkjunni.
Ásatrúin er hreinasta trúin.
Það þarf að koma restinni af mér fyrir einhversstaðar, þegar jarðlífs-ljósið fjarar út, og mér finnst að ríkið/lífeyrissjóðirnir eigi að standa straum af þeim kostnaði. Og mér hugnast ekki annað en að öskunni af mér verði dreift í hafið. Það kostar eitthvað, en ekki of mikið. Maður á að lifa lífinu meðan maður er lifandi á sinn eigin hátt :) Þegar það er búið, er ekki nauðsynlegt að vera með eitthvað kostnaðarsamt sýndar-leikrit.
Þetta er einungis mín skoðun á þessu umdeilda kirkjumáli, og ég virði ólíkar skoðanir annarra, ef þær eru réttlátar fyrir ólíka heildina.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 7.9.2012 kl. 14:00
Þakka inniltið ykkar ekkert okkar á sömu skoðun og við það stendur,en ég virði þær bara/Kveðja
Haraldur Haraldsson, 7.9.2012 kl. 17:28
Þá erum við sammála um að vera ósamála Halli minn, og það er leið friðar og virðingar fyrir ólíkum skoðunum. Þannig virkar einmitt skilyrðislausi náungakærleikurinn :)
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 7.9.2012 kl. 21:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.