4.10.2012 | 21:42
Obama kallar eftir rétta Romney///Semsagt umskiftingur??????
Obama kallar eftir rétta Romney Erlent | mbl.is | 4.10.2012 | 20:43 Barack Obama, Bandaríkjaforseti, ætlar ekki að að leggjast í kör þrátt fyrir að það sé mál manna að andstæðingur hans í bandarísku forsetakosningunum,
Mitt Romney, hafi haft betur í fyrstu umferð kappræðna frambjóðendanna. Obama kallaði eftir því, á kosningafundi með stuðningsmönnum sínum í Denver, að hinn raunverulegi Mitt Romney stigi fram. Sagði hann að sá Romney sem hefði mætt í fyrstu kappræðurnar væri ekki sá sami og hefði lofað umtalsverðum skattalækkunum áður.
Hann hefði sveigt sér undan óþægilegum spurningum. Ég hitti þennan kankvísa mann sem segist vera Mitt Romney, sagði Obama. En þetta getur ekki hafa verið Mitt Romney því hinn raunverulegi Mitt Romney hefur undanfarið ár farið um landið og lofað 5 trilljónum dollara skattalækkunum. Sá sem var á sviðinu í gærkvöldi þóttist ekkert kannast við það.
Hinn raunverulegi Mitt Romney sagði að við þyrftum ekki fleiri kennara í skólana. Sá sem var á sviðinu í gær, hann elskar kennara, getur hreinlega ekki fengið nóg af þeim, sagði Obama í háðstón.
Ef þú vilt verða forseti, þá skuldar þú Bandaríkjamönnum sannleikann, sagði Obama Pólitískir skríbentar í Bandaríkjunum telja að með orðum sínum sé Obama að reyna að beina umræðunni frá því að hann hafi staðið sig illa í fyrstu kappræðunum.
Um 40 milljónir manna horfðu á kappræðurnar í sjónvarpi. Romney mætti hins vegar óvænt á fund íhaldsmanna á ráðstefnu í Colorado.
Þar sagði hann að þrátt fyrir að honum hafi gengið vel í kappræðunum sé enn langt í land. Þetta verður jöfn barátta til enda, segir Romney. Við þurfum að vinna í Colorado. Þið vitið að ef við gerum það þá vinnum Hvíta húsið til baka, segir hann.////////Maður verður nú að vera mikið sammála Obama þarna,Romney kom allt annar maður en verið hefur,og það var ábyggilega planaðtil að reyna að kom Forsetanum í opna sjöldu,sem honum tókst að hluta,en það verður ekki endurtekið,Forsetin mun sjá við því,ekki spurning,svona má öllum gera að snúa öllu við fyrri sagnir!!!en það munum við sjá næst!!!!Halli gamli
Obama kallar eftir rétta Romney | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.