1.11.2012 | 11:21
Skuldavandinn///Hann er mál málanna,eða eitt af þeim helstu!!!
Skuldavandinn Innlent | Morgunblaðið - greinar | 1.11.2012 | 10:49 Stór hópur fólks stendur nú frammi fyrir alvarlegum vanda vegna þess að það skuldar of mikið í húsnæði sínu, segir Guðlaugur Þór Þórðarson, alþingismaður í grein í Morgunblaðinu í dag.
Segir Guðlaugur þennan vanda ekki einungis tilkominn vegna bankahrunsins heldur erum við að súpa seyðið af áherslum ríkisvaldsins í húsnæðismálum undanfarna áratugi og vanhugsaðri innkoma bankanna á húsnæðislánamarkaðinn.
Þingmaðurinn segir stöðuna afleita og sé í sinni einföldustu mynd þessi: Kaupmáttur fólks hefur lækkað mikið, raunvirði og jafnvel nafnvirði eigna á mörgum stöðum sömuleiðis, en raunvirði lána staðið í stað og nafnvirði þeirra hækkað. Þeir sem hafa fengið lækkun á sínum lánum eru þeir sem tóku lán sem hafa verið dæmd ólögleg.
Ekki sér þó enn fyrir endann á þeim málum m.a. vegna aðgerða og aðgerðaleysis ríkisstjórnarinnar. Þeir sem fengu lán á árinu 2008 hafa farið langverst út úr hruninu, segir Guðlaugur Þór.
Eini aðilinn sem lánaði til íbúðarhúsnæðis á því ári var Íbúðalánasjóður. Sjóðurinn var á ábyrgð þáverandi félagsmálaráðherra Jóhönnu Sigurðardóttur
.///////////////Þetta eru orð í tíma töluð hjá vini mínum og samflokksmanni og Alþingismanni ofurduglegum að taka málstað skuldar sem eru mjög margir sem ekki geta staðið við þetta áfall sem kreppan og Bankarnir ollu,það er svo að þetta varðar nokkur þúsund heimili,og ef ekkert er gert missa þau flest sitt húsnæði og skuld jafnvel eftir það!!aðgerðleisi ríkisstjórnar er algjört!!og á bara að þeirra mati að styrkja Bankana og fjármálaveldi!!er ekki komin tími til að fólk fari að hætta þvi að trúa ennþá að þetta sé allt Sjálfsæðisflokk að kenna!!og sjá að þetta er bara gríla sem engin á að trúa!!fólkið sem á í þessu getur allavega séð þetta,og loforð okkar manna að lækkna þetta á að taka alvarlega!!!!Halli gamli
Skuldavandinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
Athugasemdir
"... en raunvirði lána staðið í stað ..." Þar stendur hnífurinn í kúnni. Ætli ríkið að "leiðrétta" lánin þarf ríkið (þú og ég) að borga mismuninn. Það er auðvelt að vera góði gæinn þegar ekki þarf annað en að tala fallega og benda á vondu ríkisstjórnina sem ekki vill gefa skuldurum milljarða af okkar peningum með tilheyrandi skattahækkunum.
sigkja (IP-tala skráð) 1.11.2012 kl. 12:15
sigkja hvaða skilning leggur þú í hugtakið "raunvirði?
Það er nú þegar búið að fella niður um 500 milljarða af lánum heimilanna í bókhaldi bankanna. Þannig er eignarréttarvarið "raunvirði" þessara lána ekki nema um það bil helmingur af nafnverði hverrar kröfu.
Hinsvegar hafa aðeins 200 af þeim milljörðum skilað sér í leiðréttingar á skuldastöðu heimila eins og hún er gefin upp á innheimtuseðlum.
Til að leiðrétta þetta þarf enginn að borga nokkurn skapaðan hlut. Það er nefninlega búið að gera það, með innri niðurfærslunni sem var gerð 2008.
Ef eitthvað þarnfast útskýringar er það hvers vegna heimilin ættu eiginlega að borga þessa 300 miljarða sem eru umfram raunvirði skuldanna þeirra?
Guðmundur Ásgeirsson, 1.11.2012 kl. 23:02
Þarna erum við sammála Guðmundur Ásgeirsson!!/Kveðja
Haraldur Haraldsson, 1.11.2012 kl. 23:32
Gallinn er hinsvegar sá að megnið af þessum lánum er hjá lífeyrissjóðum og Íbúðarlánasjóði en ekki bönkunum (okkar peningar). Íbúðalánasjóður er fjármagnaður með lánum sem ríkið, við, erum ábyrg fyrir. Við þurfum að borga þau lán að fullu þó sá sem við (Íbúðalánasjóður) lánuðum fái niðurfellingu. Lán lífeyrissjóðanna er bara spurning um hve mikið lægri lífeyri fólk vill sætta sig við til að greiða niður annarra lán.
Og þau lán sem eru hjá bönkunum eru að fullu eignarréttarvarin. Ríkið á enga kröfu á að bankarnir gefi krónu eftir. Lánin voru seld bönkunum án kvaða og með þeim rétti að innheimta allan höfuðstól, verðbætur og vexti, - hæstu mögulegu endurheimtur.
Raunvirði lánanna miðast ekki við hver er eigandi þeirra eða á hvað hann keypti lánið eða hvað hann reiknar með að fá greitt af láninu. Raunvirði eru eftirstöðvar með verðbótum. Það er vel hægt að búa til einhverja útúrsnúninga og bull sem kemur málinu ekkert við en áfram verður samt raunvirðið = fullar eftirstöðvar með fullum verðbótum.
Kaupir þú fínan bíl á slikk þá átt þú samt rétt á fullu markaðsverði ætli ríkið að taka hann af þér og ríkið getur ekki sagt þér að selja hann með afslætti þó hann hafi kostað þig mikið minna. Sama gildir um lánin sem bankarnir eiga, 100% eignarréttarvörn, engir afslættir.
Vilji ríkið fikta í lánunum bankanna þá borgar ríkið mismuninn á endurheimtum og hæstu mögulegu endurheimtum.
sigkja (IP-tala skráð) 3.11.2012 kl. 00:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.