5.11.2012 | 17:54
Strandsiglingar hefjist næsta vor//á að fara með kjörseðlana sjóleiðis,ef ófært verður landleiðina??
Strandsiglingar hefjist næsta vor Innlent | mbl.is | 5.11.2012 | 17:32 Stjórnvöld stefna að því að strandsiglingar geti hafist við Ísland í mars eða apríl næsta vor. Þetta kom fram í svari Ögmundar Jónassonar, innanríkisráðherra, við fyrirspurn frá Ásmundi Einari Daðasyni, þingmanni Framsóknarflokksins, á Alþingi í dag.
Málið hefur verið í umsagnarferli hjá Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) og tafist vegna þess að sögn Ögmundar en starfshópur á vegum ráðuneytis hans lagði til í byrjun ársins að sett yrði af stað tilraunaverkefni til nokkurra ára um strandsiglingar.
Þegar ESA hefði afgreitt málið fyrir sitt leyti yrðu siglingarnar boðnar út í snarhasti. Fram kom ennfremur hjá Ögmundi að gert væri ráð fyrir siglingu í kringum landið einu sinni í viku með fastri viðkomu á höfuðborgarsvæðinu, Vestfjörðum, Norðurlandi og Austfjörðum og að um yrði að ræða að lágmarki 50 ferðir á ári.
Hins vegar yrði sá möguleiki fyrir hendi að fjölga ferðum ef á þyrfti að halda.//////////Það er orðið bara sagan endalausa þetta,og ekkert að marka,þetta það er svo að þessu átti aldrei að hætta,þó maður sé á móti doðum og bönnum,eru það auðvitað,að manni finnst kvaðir ætti að vera á skipafélögum sem eru fyrir,að þau sægju um þessu mál,af hverju ekki,og landa bara meir einnig út á lansbygðinni!!,þetta er einföld aðgerð og fylgið henni eftir!!og hættið þessum leik,sem engin trúir orðið!!/Halli gamli
Strandsiglingar hefjist næsta vor | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Halli minn. Leikaraskapurinn er óþolandi. Eru lestarsamgöngur ekki rétta takmarkið? Þangað til þær verða að veruleika, þá hlýtur að mega nota bæði land og sjóflutninga eftir hagkvæmni og hentugleikum. Ögmundur ætti ekki að þurfa svona málalengingar, fyrst hann er ráðherrann sem "ræður"! Eða hvað?
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 5.11.2012 kl. 18:29
Mikið sammála þessu vinkona!!!!
Haraldur Haraldsson, 5.11.2012 kl. 19:18
Jú Anna.ég held að lestarsamgöngur séu athugandi.T.d. einfalt lestarkerfi til allra landshluta .hægt að lesta vörur fólk og bíla.Þegar tekið er tillit til allra þátta,minni bensínkostnað,kostnað við vegakerfið,öryggi þá held ég að málið komi út í plús.en á meðan verða strandsiglingar að koma á aftur.hefi aldrei átt að hætta þeim.
josef asmundsson (IP-tala skráð) 5.11.2012 kl. 19:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.