14.11.2012 | 23:02
Stærsti straumur ársins/það er svo að við verðum að taka þetta alvarlega!!!
Stærsti straumur ársins Innlent | mbl | 14.11.2012 | 22:33 Landhelgisgæslan hefur vakið athygli á óvenjumikilli sjávarhæð næstu daga. Það er ljóst að stærsti straumurinn verður í fyrramálið.
Það verður stærsti straumur ársins ásamt þeim sem verður eftir mánuð á nýju tungli.segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur.
Landhelgisgæslan hefur vakið athygli á að samfara slæmri veðurspá og um 972 mb loftþrýstingi verður óvenjumikil sjávarhæð næstu daga.
Umráðamenn báta, skipa og hafna eru beðnir um að hafa varann á, sérstaklega suðvestan lands. Það er ljóst að stærsti straumurinn verður í fyrramálið. Það verður stærsti straumur ársins ásamt þeim sem verður eftir mánuð á nýju tungli
. Í fyrramálið og á morgun verður 970 mb lægð skammt fyrir vestan landið. Loftþrýstingur verður hvað lægstur í kringum Ólafsvík, úti fyrir Patreksfirði og Rauðasandi, segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur.
Hann segir lágan loftþrýsting lyfta sjávarborðinu hærra. Sunnan lægðarmiðjunnar þar sem loftþrýstingur er ívið hærri muni sjávarborð einnig hækka vegna öldu- og vindáhlaðanda.
Við erum heppin því á þessum tíma þegar stærsti straumur er þá hafa stundum komið djúpar lægðir með.
Nú kemur djúp lægð en þó ekki sérlega, hún hefði getað verið dýpri miðað við aðdragandann og borið bæði meiri öldu- og vindáhlaðanda, sérstaklega hér vestanlands miðað við að vindurinn er vestanstæður, segir Einar.
Einar segir að menn þurfi vart að óttast mikinn atgang því öldugangur verði ekki það mikill þó bátar og skip muni standa hátt. En segjum að ef lægðin fari aðra leið eða beri meiri vind með sér þá þarf lítið út af að bregða þegar allir þessir þættir koma saman.//////////Það ber að hafa allan varan á þar sem þetta er við strönd og hafnir,og bara hér vestur á Granda og þarna fyrir vestan sem hann getur um þarna,og þetta er eins gott að hann fari ekki í norðan eða vestan!"! en lægin getur breyst ekki spurning/Halli gamli
Stærsti straumur ársins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.