5,5 milljóna munur á árslaunum Innlent | mbl | 11.1.2013 | 21:22 Hjúkrunarfræðingar sem starfa í Noregi fá 5,5milljónum króna meira í árslaun en þeir sem starfa á Íslandi.
Áhugi meðal hjúkrunarfræðinga á að starfaí Noregi og fyrirspurnir þar um hafa aukist mjög, að sögn framkvæmdastjóra á ráðningarstofu. sem sérhæfir sig í að útvega íslensku heilbrigðisstarfsfólki atvinnu erlendis.
Ég finn fyrir mikilli fjölgun fyrirspurna frá hjúkrunarfræðingum sem eru forvitnir um vinnu í Noregi. Þar er fullt af vinnu að fá, segir Rósa Þorsteinsdóttir, framkvæmdastjóri hjá ráðningarskrifstofunni Sólstöfum, sem sérhæfir sig í að útvega heilbrigðisstarfsfólki afleysingastörf til lengri eða skemmri tíma hér á landi og erlendis.
150 mættu á fund Sólstafir eru eina íslenska fyrirtækið sem sendir íslenska hjúkrunarfræðinga utan. 19 hjúkrunarfræðingar fóru til Noregs á vegum Sólstafa árið 2011 en árið 2012 voru þeir 33. Rósa segist finna fyrir miklu meiri áhuga nú en áður.
Tengja megi það við uppsagnir á Landspítalanum en 270 hjúkrunarfræðingar hafa sagt þar upp á undanförnum mánuðum.
Það mættu 150 hjúkrunarfræðingar á fund hjá okkur í nóvember þar sem það var kynnt hvernig við stöndum að þessu, segir Rósa. Frítt flugfar og húsnæði Hún segir mikinn mun á kjörum hjúkrunarfræðinga á Íslandi og í Noregi.
Sem dæmi má nefna að árslaun hjúkrunarfræðings eftir 10 ára í starf í Noregi eru að sögn Rósu um 10 milljónir íslenskra króna.
Sambærileg laun á Íslandi eru um 4,5 milljónir á ári samkvæmt kjarakönnun hjúkrunarfræðinga frá árinu 2012.
Hér ber þó að taka fram að um daglaun er að ræða. Eins ber að huga að því að mikill gengismunur er á íslensku og norsku krónunni.
Fólk sem fer út fær yfirleitt frítt flugfar og húsnæði, en þarf sums staðar að halda sér uppi sjálft, segir Rósa.////////////////////////Við skulum nú bara fara í þetta á öllum vígstöðvum ekki bara hjúkrunarfræðingum,sem er náttúrlega ein af stéttunum sem geta stöðvað allt heilsukerfið okkar,það geta náttúrlega Læknar einnig!!!en aðrar stéttir reyndar einnig með lærdóm að baki,byggingariðnaðinn einnig!!!,við stöndum þarna illa að vígi,og svo eru þessir umkvefisaitólar að setja okkur fyrir dyrnar að geta unnið okkur upp í að borga meiri laun!!!þetta er vandamál,sem verður að leysa!!en hvernig maður bara spyr orðið eins og bjáni,vegna þess að t.d.Björn Valur kallar Forseta vorn bjána,og sér ekki í eigin barm og síns flokks!!!!þar eru höftin,hinn stjórnarflokkurinn vill bara ESB blindur þar alveg reddar öllu??ekki eru Norðmenn þar inni!!!en við sem höfum lifað tímana tvenna segjum þessu stjórnarfari upp!!!/Halli gamli
5,5 milljóna munur á árslaunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Halli og gleðilegt nýtt ár!
Getum við ekki verið sammála um að efnahagslíf okkar og Norðmanna sé gjörólíkt? Við erum að vísu bæði fiskveiðiþjóðir en lífskjörin eru mjög ólík:
Norðmenn eru sagðir nískir en við ausum gjarna fé um okkur. Við teljum það til kosta okkar en ámælum Norðmenn fyrir.
Í raun er efnahagur þeirra einna traustastur í gjörvallri Evrópu meðan okkar er einna valtastur, einkum miðað við þjóðir norðan Alpafjalla.
Við getum verið með eða móti EBE eða ESE og fært ýms rök með og móti. Sjálfsagt má rífast nánast endalaust um það og eg nenni því ekki því nú ætla eg að fara að sofa!
Góðar nætur!
Guðjón Sigþór Jensson, 11.1.2013 kl. 23:16
Hún er orðin þreytt umræðan um auralausu heilbrigðisstéttirnar sem er alltaf að fara með næstu flugvél !
Þegar og ef þessi þjóð verður einhverntíman auðug af peningum , þá auðvitað borgar hún farið undir þessar stéttir þangað til væri ágætt að þessar stéttir héldu sinni vinnu áfram !
JR (IP-tala skráð) 12.1.2013 kl. 02:29
Æi vertu þa bara þreittur góði og legðu þig,við hin viljum breytinar!!!! hveðja JR
Haraldur Haraldsson, 12.1.2013 kl. 22:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.