Lánin álitin ólögleg Innlent | Morgunblaðið | 16.2.2013 | 5:30 Það er álit framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins að sé heildarkostnaður við lántöku ekki tilgreindur geti það brotið í bága við neytendalöggjöf sambandsins.
Er sú afstaða talin geta haft víðtækar afleiðingar fyrir verðtryggð lán á Íslandi, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.
Þetta álit kemur fram í svari Mariu Lissowska, sérfræðings innan framkvæmdastjórnarinnar, við fyrirspurn dr. Mariu Elviru Mendez-Pinedo, prófessors í Evrópurétti við Háskóla Íslands.
Telur Mendez-Pinedo að í þessu svari felist að Íslendingar standi frammi fyrir aðstæðum sambærilegum þeim sem koma fram í tveim málum fyrir Evrópudómstólnum.
Hefði sú staða í för með sér að fella bæri niður allan kostnað af lánum sem ekki uppfylltu skilyrði reglnanna.//////////////Er nema von að réttlætið sigri að lokum!!þessu verður að fylgja eftir og framkvæma þetta strax eða í flýtimeðferð ,það margir íslendunar munu missi sitt húsnæði ef ekki og hundruðin búnir að missa til bankana sem fitna eins og púkinn á fjósbitanum forðum!!!nei þetta er maður búin að skrifa um og er maður hvorki löglærður aða viðskipafr.lærður,þetta er löngu ljóst og fyrst við erum í EES hlýtur þetta að gilda á okkur einnig!!!! okkar Alþingismenn Guðlaugur Þór og Pétur Blöndal eru búnir að biðja um fund.á nefndinni sem hefur með þetta að gera,við gefum þarna ekkert eftir!!!!/Halli gamli
![]() |
Lánin álitin ólögleg |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.4.): 11
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 1047503
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er álit framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins að.....´Island hafi brugðist skildum sinum og beri að borga Icesave.
Það er margt sem kemur frá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. Og ekki viturlegt að lita á það sem einhvern endanlegan sannleika.
Ufsi (IP-tala skráð) 16.2.2013 kl. 23:32
Það er ekkert gefið að ESB löggjöf eins og hún leggur sig hafi áhrif hér í gegnum EES, enda þarf að taka upp sem lög á Alþingi löggjöf ESB...
Annars er stórkostlegt að sjá andstæðinga ESB í hrönnum blogga og commenta á það að nú þurfi að grípa til aðgerða gegn verðtryggingunni.. í skjóli löggjafar sem þeir vilja ekkert með hafa..
Jón Bjarni Steinsson (IP-tala skráð) 17.2.2013 kl. 15:30
Nei Jón Bjarni það er ekkert skrítið við það við erum í EES en ekki ESB sem er samstafsamningur það er að segja EES !!!!
Haraldur Haraldsson, 17.2.2013 kl. 18:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.